Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Síða 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Síða 21
19 skorður var árið 1943 byrjað á prófum, sem hlutu nafnið B.A.-próf, B.A. er bacchalaureus artium. Einhver gamansamur maður fann út, að réttara nafn væri B.H., biðsalur hjóna- bandsins, sjálfsagt af því að margar stúlkur tóku þetta nám. En á vorum kvenréttindadögum er það þó væntanlega ekki alvarlegur annmarki. En þennan tíma, sem liðið hefur frá því að B.A.-prófin voru sett fyrst, hefur verið unnið að því að sam- ræma námsefni í einstökum greinum og koma fullu skipulagi á, hvað lært er. Þetta hefur nú verið gert, og hygg ég láti nærri, að 3 stig í einhverri grein svari nokkum veginn til aukafags við Hafnarháskóla. Nú er eins og kunnugt er í skóla- kerfi landsins hinu nýja mikil þörf kennara fyrir gagnfræða- stigið, sem hafi þekkingu mjög svarandi til þess, sem hér er um að ræða. Hér vill nú háskólinn leggja til lið sitt. Við höf- um ekki treyst okkur til að mæla með þessu fyrr en námið hafði náð þeirri festu, sem nauðsynleg er. En nú er svo kom- ið. En það er athugunar vert, og er til athugunar, hvort ekki þætti tiltækilegt að koma á kennslu í enn fleiri greinum, sem kenndar eru í framhaldsskólum og hörgull kann að vera á lærðum kennurum í, svo sem landafræði, sögu, náttúrufræði, stærðfræði eða einhverju af þessu. Ef háskólinn gæti lagt fram lið sitt til að bæta úr þörf, væri veh En hér verður ríkis- valdið svo að sjálfsögðu að ákveða, hvað réttast þykir að gera í málinu. Enn skal þess getið, að ráðgert hefur verið að setja upp stofnun í uppeldisvísindum við háskólann. Yður mundi, háttvirtu áheyrendur, ef til vill þykja, að orð mín hnigju í þá átt að gera úr vexti háskólans einhver tákn og stórmerki. En það er síður en svo. Margir háskólar erlend- is hljóta mikinn auð í vöggugjöf og geta á skammri stundu komið sér upp stórum og dýrum rannsóknarstofum og keypt mikil bókasöfn. Þeir eru eins og skrautblóm heitra landa. Háskóli Islands er líkari melgrasskúfnum harða, sem skáldið talar um, sem er „runninn upp þar sem Kaldakvísl kemur úr Vonarskarði". Hann er barn sins lands og sinnar þjóðar og hefur lifað með henni súrt og sætt, vöxtur hans hefur oftast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.