Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 29
27
Jóhannesson. Endurskoðendur prófessorarnir Ólafur Björnsson
og dr. ÞorkeTl Jóhannesson.
Endurskoðendur reikninga og sjóða háskólans voru kosnir
prófessorarnir dr. Einar Ól. Sveinsson og Sigurbjörn Einarsson.
IV. KENNARAR HÁSKÓLANS
I guðfræðisdeild:
Prófessor dr. theol. Magnús Jónsson, prófessor Ásmundur
Guðmundsson, prófessor Björn Magnússon, prófessor Sigur-
björn Einarsson og settur prófessor Magnús Már Lárusson, er
annaðist kennslu próf. Magnúsar Jónssonar. Aukakennarar:
I grísku Kristinn Ármannsson yfirkennari og söngkennari Sig-
urður Birkis.
1 læknadeild:
Prófessor Guðmundur Tharoddsen, prófessor Níéls Dungál,
prófessor Jón Steffensen, próf. dr. med. Júlíus Sigurjónsson,
próf. dr. med. Jóhann Sæmundsson og prófessor Jón Sigtryggs-
son. Aukakennarar: ólafur Þorsteinsson, háls-, nef- og eyrna-
læknir, prófessor Trausti Ólafsson, Kristinn Stefánsson læknir,
dr„ med. Hélgi Tómasson yfirlæknir, Hannes Guðmundsson
læknir, Kjartan Ólafsson læknir, dr. med. Gísli Fr. Petersen
yfirlæknir, Pétur Jakobsson yfirlæknir, Guðmundur Hraundod
tanntæknir, Váltýr ATbertsson læknir, Bjarni Konráðsson lækn-
ir og Ólafur Bjamason læknir.
I laga- og hagfræðisdeild:
Prófessor dr. jur. & phil. ólafur Lárusson, prófessor Gylfi
Þ. Gislason, prófessor Ólafur Jóhannesson, prófessor Ólafur
Bjö't'nsson og prófessor Ármann Snævarr. Aukakennarar: