Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 30
28
Theódór Líndal hrm., cand. jur. Hans G. Andersen, cand. act.
Guðmundur Guðmundsson, cand. oecon. Svavar Pálsson og
Heimir Áskelsson, B.A.
I heimspekisdeild:
Prófessor dr. phil. & litt. & jur. Sigurður Nordal, prófessor
dr. phil. Alexander Jóhanesson, prófessor dr. phil. ÞorkeU Jó-
hannesson, prófessor dr. phil. Einar Ól. Sveinsson, prófessor
dr. phil. Símon Jóh. Ágústsson, prófessor dr. phil. Björn Guð-
finnsson, prófessor dr. phil. Jón Jóhannesson og prófessor dr.
phil. Steingnmur J. Þorsteinsson. Aukakennarar: lic. Magnús
G. Jónsson, sendikennari Martin Larsen, Ingvar Brynjólfsson
kennari, sendikennari Halvard Mageröy, Heimir Áskelsson, B.A.,
sendikennari Gun Nilsson, fil. mag., og sendikennari Edouard
SchycUowsky.
Próf. dr. Björn Guðfinnsson hafði fengið lausn frá kennslu-
skyldu þetta skólaár sökum veikinda. Hann andaðist 27. nóv.
1950 (sbr. bls. 86—88). — Kennslu hans annaðist cand. mag.
Ámi Böðvarsson.
1 verkfræðisdeild:
Prófessor Finhbogi R. Þorváldsson, prófessor dr. Leifur Ás-
geirsson, prófessor dr. Trausti Einarsson. Aukakennarar: dipl.
ing. Eiríkur Ehmrson, cand. mag. Guðmundur Árhlaugsson,
mag. scient. Guðmundur Kjartansson, cand. mag. Sigurkarl
Stefánsson, prófessor Trausti Ólafsson, mag. scient. Þorbjörn
Sigurgeirsson og cand. mag. Björn Bjarnason.
Háskólaritari: Pétur Sigurðsson mag. art.