Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Síða 49
47
son k. h. Stúdent 1945 (Linköping), fil. mag. í Lund, jan.
1949.
122. Jón Helgason, f. að Seglbúðum í Landbroti 4. okt. 1931.
For.: Helgi Jónsson bóndi og Gyðríður Pálsdóttir k. h.
Stúdent 1950 (R). Einkunn: I. 8.73.
123. Jón Gunnar Stefánsson, f. í Hafnarfirði 26. júní 1931.
For.: Stefán Jónsson bókhaldari og Ragnheiður H. Þórð-
ardóttir k. h. Stúdent 1950 (R). Einkunn: n. 7.15.
124. Jóna Kr. Brynjólfsdóttir, f. í Reykjavík 26. marz 1927.
For.: Brynjólfur Jónsson trésmiður og Halldóra Jóns-
dóttir k. h. Stúdent 1947 (R). Einkunn: I. 8.02.
125. Knútur Knudsen, sjá Árbók 1945—46, bls. 22.
126. Kristín Guðjohnsen, f. á Húsavík 28. marz 1930. For.:
Einar Guðjohnsen kaupmaður og Snjólaug Guðjohnsen
k.h. Stúdent 1950 (R). Einkunn: I. 7.77.
127. Kristín Vilhjálmsdóttir, f. í Reykjavík 1. maí 1930. For.:
Vilhjálmur Árnason skipstjóri og Guðríður Sigurðardótt-
ir k. h. Stúdent 1950 (R). Einkunn: I. 7.71.
128. Kristján Georgsson, f. í Vestmannaeyjum 13. nóv. 1928.
For.: Georg Gíslason og Guðfinna Kristjánsdóttir k. h.
Stúdent 1950 (V). Einkunn: n. 5.08.
129. Kristjana Steingrímsdóttir, sjá Árbók 1946—47, bls. 38.
130. Björg Skog Kvale, f. í Tunsberg, Noregi, 27. júní 1926.
For.: Otto Skog og Hilda Skog k. h. Stúdent 1945 (Tuns-
berg).
131. Rose-Marie Kúhl, f. í Hamburg, Þýzkalandi, 17. júlí 1927.
Stúdent 1948 (Hamburg).
132. James Young Mather, f. í Seahouses, Northumberland,
Englandi, 26. marz 1911. For.: Adam Brown Mather og
Jane Mather k. h. Stúdent 1930 (Alnwick, Northumberl.).
133. Matthías Johannessen, f. í Reykjavík 3. jan. 1930. For.:
Haraldur Johannessen bankafulltrúi og Anna Johannes-
sen k. h. Stúdent 1950 (R). Einkunn: I. 8.04.
134. Carl Ivar Orgland, f. í Osló 13. okt. 1921. For.: Carl M.
Olsen og Maren Kristine Olsen f. Svendsböe, k. h. Stúd-
ent 1939 (Osló).
L