Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Síða 64
62
VII. PRÓF
Guðfræðisdeildin.
1 lok síðara misseris luku 4 kandídatar embættisprófi í guð-
fræði.
Skriflega prófið fór fram 5., 9. og 11. maí.
Verkefni í skriflegu prófi voru þessi:
I. 1 gamlatestamentisfræðum: Sálm. 73, 13—28.
H. 1 nýjatestamentisfræðum: Lúk. 16, 19—31.
m. 1 trúfræði: Kristin sköpunartrú.
IV. 1 siðfrœði: Eru styrjaldir réttmætar frá sjónarmiði krist-
indómsins?
Ritgerðir í sérgrein:
Þórir Kr. Þórðarson í gamlatestamentisfrœðum: Ritskýring:
Jes. 52,13—53,12. Ritskýring Massoretatextans með hliðsjón
af hinu nýfundna Jesaja-handriti ásamt nokkrum athugasemd-
um um spuminguna: Hver var Ebed Jahve.
Magnús Guðjónsson í nýjatestamentisfrœðum: Ritskýring á
tema Rómverjabréfsins, Róm. 1,16—17.
Björn H. Jónsson í nýjatestamentisfræðum: Ritskýring: Kær-
leiksóðurinn (I. Kor. 13.).
Þorbergur Kristjánsson í nýjatestamentisfræðum: Ritskýr-
ing: Mt. 5,17—18 (afstaða Krists til lögmálsins).
Föstudaginn 20. apríl voru prédikunartextar afhentir. Var
þá hlutað um röð og texta, og féll hlutur þannig:
1. Þórir Kr. Þórðarson: Mark. 5, 25—34.
2. Magnús Guðjónsson: Lúk. 17,11—19.
3. Björn H. Jónsson: Matt. 6, 5—6.
4. Þorbergur Kristjánsson: Mark. 9, 33—37.
Prófinu var lokið 29. maí.
1 lok fyrra misseris luku 8 stúdentar prófi í inngangsfræði
Gamla testamentisins, 8 í Israelssögu, 2 í álmennri Jdrkjusögu
munnlegri, 1 í kirkjusögu Islands skriflegri, 1 í almennri trú-
arbragðafræði, síðara hluta og 1 í álmennri trúarbragðasögu,