Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Síða 74

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Síða 74
72 land var á þeim tíma, er hér skiptir máli, aðili að Alþjóðasamþykkt um öryggi mannslífa á sjónum 31. maí 1929, sbr. Stjt. 1933 A-deild bls. 20. Samþykktin hefur ekki verið birt á annan hátt og er ekki þýdd á íslenzku. Hún hefur að geyma skuldbindingu af íslands hálfu um, að hér skuh vera í lögum viðurlög gegn atferli eins og því, sem að fram- an er lýst. I lok síðara misseris luku 16 kandídatar embættisprófi í lög- fræði. Skriflega prófið fór fram 5., 7., 9. og 11. maí. Verkefni voru þessi: I. 1 kröfu- og hlutarétti: Hvað er riftun samnings og hver eru í meginatriðum skilyrði þess, að samningi verði rift? II. 1 refsirétti: 1. Skýrið hugtakið skjal samkvæmt almennum hegningarlögum. 2. Þórður Þórðarson hafði viðskiptareikning hjá h/f. Bjargi. Send- ill var sendur með reikning h/f. Bjargs til Þórðar 15. nóv. s.l. Var Þórður talinn skulda kr. 2000.00 samkvæmt reikningi þessum. Á reikningnum stóðu orðin: „Greitt. F. h. h/f. Bjargs, Jón Jónsson“. Litlu neðar stóð orðið: „Ógreitt“. Sendillinn hafði fyrirmæli um að strika yfir síðastgreint orð, þegar Þórður greiddi féð. Er Þórði var sýndur reikningurinn, bað hann sendilinn að koma aftur næsta dag til að vitja fjárins. Lét sendihinn honum eftir reikninginn, sam- kvæmt tilmælum hans. Þegar Þórður var krafinn greiðslu síðar, synjaði hann efnda og bar fyrir sig, að reikningurinn væri kvitt- aður. H/f. Bjarg höfðaði einkamál til heimtu reikningsfjárhæðar- innar úr hendi Þórðar. Stefndur krafðist sýknu og lagði fram reikn- inginn til styrktar þeirri kröfu sinni. Á reikningnum stóð, að hann væri greiddur, en fyrrgreint orð, er laut að því, að reikningurinn væri ógreiddur, var skafið út. í sakamálsrannsókn játaði Þórður eftir megna tregðu, að hann hefði skafið út orð þetta, en sér hefði verið vant fjár til greiðslunnar. Þórður sætti gæzluvarðhaldi í 10 daga, meðan á rannsókn málsins stóð, en var sleppt úr varðhaldi, er hann játaði brotið, 10. apríl s.l. Þórður Þórðarson er fæddur 1. apríl 1927. 15. apríl 1946 sætti hann 60 daga fangelsi skilorðs- bundið, miðað við 5 ár, fyrir þjófnað, sem framinn var í janúar 1946, auk réttindasviptingar. Virðið háttsemi Þórðar til viðurlaga og dragið saman málalok í formleg dómsorð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.