Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Page 81
65080 93260 1258902
79
færslulaga................. 886127 214435
4. Styrkir og meðlög með óskilg.
börnum, ekknabörnum o.s.frv. 1575468 245644 38744 102688 1962544
5. Greiðslur til annarra sveitar-
félaga vegna styrkþega, sem
þar dvelja................. 253257 81634 38567 97580 471038
6. Óafturkræfur styrkur til utan-
sveitarmanna .............. 10881 4493 1940 15553 32867
Samtals 4059527 1422883 607158 1401463 7491031
-f- Endurgreiðslur frá styrkþ.
og öðrum sveitarfélögum . 529424 334971 140925 207272 1212592
Fátækrabyrðin 1948 3530103 1087912 466233 1194191 6278439
1947
1. Styrkur beint til styrkþega .. 1125236 560226 '292665 430434 2408561
2. Sjúkrastyrkur o. þ. h 70909 386921 152122 557742 1167694
3. Skv. 59. gr. framfærslulaga .. 668190 124185 23353 53851 869579
4. Barnsmeðlög 1350725 139726 16120 43234 1549805
5. Til annarra sveitarfélaga .... 152680 66370 12943 54715 286708
6. Óafturkræfur styrkur 15936 4374 — 31424 51734
Samtals 3383676 1281802 497203 1171400 6334081
Endurgreiðslur 373624 279333 77925 175818 906700
Fátækrabyrðin 1947 3010052 1002469 419278 995582 5427381
1946 3819560 1511953 556654 975301 6863468
1945 2558073 1248385 468656 864172 5139286
1 sérgreindri rekstrarhagfræði:
1. Framleiðsluaðferðir í véliðnaði.
2. Hlutverk heildverzlunar.
3. Notkun bankaábyrgðar í sambandi við útflutningsverzlun.
4. Kaupa- og söluþóknunarviðskipti á kaupþingum.
Prófdómendur voru dr. Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri,
Sverrir Þorbjarnarson hagfræðingur, Björn Árnason löggiltur
endurskoðandi, Brynjólfur Stefánsson framkvæmdarstjóri, dr.
Sveinn Bergsveinsson, cand. mag. Björn Bjarnason, dr. jur.
Björn Þórðarson og dr. jur. Einar Amórsson.