Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Síða 89

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Síða 89
87 varð afbragðskennari, strangur og eftirgangssamur, og ger- breytti hann íslenzkukennslunni við þá skóla, er hann kenndi. Má segja, að með komu hans að Menntaskólanum hafi straum- hvörf orðið um íslenzkukennsluna, og hafa kennarar þeir, er fetað hafa í fótspor hans, hagað kennslu sinni á líkan hátt og hann gerði. Hann hafði þann metnað, að kenna skyldi móður- málið eins vel og unnt væri, móðurmálskennslan væri undir- staða allrar sannrar menntunar Islendinga, og hefur hann því unnið ísl. menning ómetanlegt gagn með kennslustarfi sínu. Það varð því mikil eftirsjón að honum, er hann hvarf frá Menntaskólanum. Hugur hans hneigðist að vísindastörfum, og varð hann lektor við heimspekisdeild Háskóla Islands 1941, síðan dósent 1947 og prófessor í íslenzku nútíðarmáli og hag- nýtri íslenzkukennslu árið 1948. Hann samdi á þessum árum kennslubækur: íslenzka I 1935, Islenzk málfræði handa skólum og útvarpi 1937, og Islenzk setningafræði handa skólum og út- varpi 1938. Hann starfaði að mállýzkurannsóknum um nálega allt land sumurin 1941—44, en fékkst einnig nokkuð við þessar rannsóknir á vetrum. Hann hlaut 5. maí 1944 doktorsnafnbót í heimspeki við Háskóla Islands fyrir ritið MáTlýzkur I. Er þetta tvímælalaust bezta verk hans, enda grundvallarrit á sínu sviði. Hann hljóðkannaði nálega 10.000 manns á þessum ferðum sín- um, eða um tólfta hvern mann í landinu. Munu slíks fá dæmi, þótt leitað sé um víða veröld. Niðurstöður rannsókna hans voru því reistar á traustum grundvelli. Hann skipti landinu í 6 mállýzkusvæði og sýndi fram á, að linun harðra lokhljóða (p, t, k) sé sífellt að breiðast út. Þessar rannsóknir hans hafa varpað nýju ljósi á margt í framburði íslenzkrar tungu og sannað, að nútímaframburður málsins er miklu líkari fram- burðinum í fomöld en ýmsir erlendir vísindamenn hafa haldið. Hann vildi, að sú þekking, er fengist með slíkum rannsóknum, kæmi að hagnýtu gagni fyrir þjóðina, til fegrunar málsins, og gef því út 1947 annað rit, Breytingar á framburði og stafsetn- ingu, og kannaði þar öll einkenni harðmælis og linmælis, rétt- mælis og flámælis og önnur atriði, er máli skipta um fram- burð. Er hann hafði komizt að niðurstöðu um útbreiðslu ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.