Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 91

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 91
89 IX. DOKTORSPRÓF. Á fundi 2. apríl 1951 samþykkti læknadeild að taka gilda til vamar fyrir doktorsnafnbót í læknisfræði ritgerð Siguröar berklayfirlæknis Sigurðssomr: Tuberculosis in Iceland. Vörnin fór fram laugardaginn 21. apríl. Andmælendur af hálfu lækna- deildar voru prófessoramir Níels Dungal og dr. Julius Sigur- jónsson. Úr hópi áheyrenda tóku til máls próf. emer. Jón Hj. Sigurðsson og Helgi Ingvarsson yfirlæknir. X. SÖFN HÁSKÓLANS. Háskólabókasafn. Þetta ár var meðal hinna merkustu í sögu safnsins, auk þess sem það átti 10 ára afmæli á haustnóttum 1950. Húsnæði það, sem var því frá upphafi ætlað, var nú fullgert að skápum og fastaborðum í þeirri mynd, sem vel má una um skeið, lokið að gera eldtraust herbergi í kjallara, klukka sett á lestrarsals- vegg, gólf öll korklögð á aðalhæð, inn frá lestrarsal. Meiri regla en fyrr var á því að halda safni opnu kl. 10—12 um kennslu- mánuðina auk þess, sem í kennsluskrá segir, að bókasafnið er öllum fullvöxnum mönnum opið kl. 1—7 e. h. (nema skem- ur, meðan sumarleyfi skólans stendur). Til framfara safnsins má einnig telja, að ritauki þess og fjölgun útlána á erlendum bókum voru með mesta móti. Til bókbands var allmiklu fé varið. Af einstökum viðburðum var sá mestur, að frú Hildur Blön- dal gaf háskólanum allar erlendar bækur sínar og manns síns látins. Voru þær hátt á 6. þúsund binda um hin fjölbreyttustu efni, auk sérprenta, og sumt fágætt og afar dýrmætt, t. d. rit- safn Býzanz og Væringja. Þetta er ein þeirra stórgjafa, sem jafnan verður getið í myndunarsögu safnsins. Bókaskipti við erlenda háskóla og fleiri stofnanir og bóka- gjafir, sem Háskólabókasafn hlaut í því sambandi, voru eigi 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.