Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Page 93
91
Bókanotkun var þessi: Af 13431 bókláni innan safns voru
blöð og rit almenns efnis 1812, handrit og fágæt rit 708 (en
135 árið áður), heimspeki 47, guðfræði 1114, lögfræði og fé-
lagsfræði 1154, skólamál, venjur og þjóðsagnir 697, málfræði
2571, náttúrufræði 74, verkleg fræði 65, læknisfræði 646, list-
ir 112, leiklist og íþróttir 51, almenn bókmenntasaga og stíl-
fræði 152, íslenzkar bókmenntir 2790 (náðu í hitt ið fyrra
2263), erlendar bókmenntir 354, saga 668, landafræði 68, ævi-
sögur 348. — Af útlánum, sem voru 5084, töldust 463 blöð og
rit almenns efnis, 75 fágæt rit, 30 í heimspeki, 558 í guðfræði,
478 í lögfræði og félagsfræði, 225 í skólamálum og þjóðsögn-
um, 557 í málfræði, 46 í náttúrufræði, 35 í verklegum fræð-
um, 379 í læknisfræði, 21 í listum, 18 í leiklist og íþróttum,
99 í almennri bókmenntasögu, 1113 í íslenzkum bókmenntum,
319 í erlendum bókmenntum, 350 í sögu, 68 í landafræði og
250 ævisögur. Útlánaaukning skiptist merkilega jafnt á alla
helztu efnisflokka, einkum lánin til kennara innan húss í há-
skólanum.
Björn Sigfússon.
XI. REIKNINGUR HÁSKÓLA ÍSLANDS 1950.
Tek jur:
1. a. Úr ríkissjóði .......... kr. 2238249.40
b. Til jafnaðar við gjaldalið 14x . — 13364.00
------------------ kr. 2251613.40
2. Vextir í hlaupareikningi........................ — 323.34
3. Tekjur af tannlækningastofu, sbr. gjaldalið 7 .. — 15780.00
4. Endurgr. ræstingarkostnaður, sbr. gjaldal. 3b .. — 850.00
5. Leigutekjur af íþróttahúsi, sbr. gjaldalið 14v .. — 48502.58
6. Húsaleiga umsjónarmanns ........................ — 3806.40
Kr. 2320875.72