Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Síða 117

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Síða 117
115 4. gr. Háskólaráð lætur árlega gera reikninga sjóðsins, og skulu þeir birtir í árbók háskólans. Reikningamir skulu endurskoðaðir með sama hætti sem reikningar annarra háskólasjóða. 5. gr. Leita skal staðfestingar forseta íslands á skipulagsskrá þessari. Yfirlit yfir störf stúdentaráðs 1950—51. Skýrsla formanns, Árna Björnssonar. Skipan ráðsins. Kosningar til stúdentaráðsins fóru fram laugar- daginn 28. okt. 1950. Á kjörskrá voru 614 stúdentar, en atkvæði greiddu 517. Auðir seðlar voru 5, en ógildur einn. Fram komu fimm listar, og skiptust atkvæði á þá sem hér segir: A-listi, listi félags lýðræðissinnaðra sósíalista, hlaut 59 atkvæði og kjörinn Magnús E. Guðjónsson stud. jur. B-listi, listi félags frjáls- lyndra stúdenta, hlaut 60 atkv. og kjörinn Ásmund Pálsson stud. jur. C-listi, listi félags róttækra stúdenta, hlaut 106 atkv. og kjöma Ólaf Halldórsson stud. mag. og Hreggvið Stefánsson stud. mag. D-listi, listi „Vöku“, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, hlaut 230 atkv. og kjöma Árna Björnsson stud. jur., Guðjón Lárusson stud. med., Krist- ján Flygenring stud. polyt. og Sigurbjörn Pétursson stud. odont. E-listi, listi verkfræðinema, hlaut 56 atkv. og kjörinn ísleif Jónsson stud. polyt. Á fyrsta fundi ráðsins fór fram stjómarkjör. Komu fram tveir listar, A-listi, sem hlaut 4 atkv., og B-listi, sem hlaut 2 atkv. í stjóm ráðsins vom því kosnir og skiptu þannig með sér verkum: Ámi Bjömsson, formaður, Guðjón Lámsson, féhirðir, Hreggviður Stefánsson, ritari. Með bréfi, dags. 25. jan. 1951, óskaði Kristján Flygenring eftir því, að hann yrði leystur frá störfum í ráðinu, sakir þess, að hann átti próflestur fyrir höndum. Tók Höskuldur Ólafsson stud. jur., fyrsti varafulltrúi „Vöku“, við sæti hans í ráðinu sem aðalfulltrúi. Af öðrum, sem setið hafa fundi í ráðinu í forföllum, ber að nefna: Áma Pálsson stud. theol., frá félagi róttækra, Sveinbjöm Dagfinns- son stud. jur., frá félagi frjálslyndra, og Baldvin Tryggvason stud. jur., frá „Vöku“. Fundir ráðsins o. fl. a) Fundir í ráðinu vom alls haldnir 29, að jafnaði einu sinni í viku hverri, og aukafundir ef þörf þótti. Frá 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.