Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 118

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 118
116 maí-lokum til september-loka voru flestir ráðsmenn utanbæjar og engir fundir haldnir á tímabilinu. — b) Skrifstofa ráðsins var opin tvisvar í viku, og skiptust ráðsmenn á að vera þar. Á skrifstofuna hafði safnazt mikill sægur af gömlum stúdentablöðum og tímaritum, sem var til hinna mestu óþrifa. Var gerð gangskör að því að tína úr það, sem nýtilegt var eða hafði nokkurt minjagildi, og fundinn staður fyrir það í tumi háskólans. Öðru var á glæ kastað. Almennir stúdentafundir. 1. Við undirbúning hátíðahaldanna 1. des. varð ágreiningur um val ræðumanna. Meirihluti stúdentaráðs mælti með því, að Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra, Ásgeir Ásgeirs- son alþm. og próf. Ólafur Jóhannesson yrðu beðnir um að tala við þetta tækifæri. Fulltrúar félags róttækra stúdenta voru andvígir þessu vali, og ráðið samþykkti að láta almennan fund háskólastúd- enta skera úr. Þann 14. nóv. var boðað til þess fundar. Mun það vera einhver fjölmennasti fundur, sem haldinn hefur verið í háskólanum, en hann sátu hátt á fjórða hundrað stúdentar. Kom fyrst fram tillaga þess efnis, að fundurinn lýsti yfir þeim vilja sínum, að stúdentaráð veldi ekki mann til að tala af svölum al- þingis, sem stjómmálalegur styrr stæði uum. Kom þá fram svo- hljóðandi frávísunartillaga frá Jóni P. Emils, Höskuldi Ólafssyni og Hallgrími Sigurðssyni: „Með því að fundurinn lítur svo á, að ræðu- mannaval 1. des. eigi að falla undir ákvörðun stúdentaráðs hverju » sinni, og með því að fundurinn lýsir yfir stuðningi sínum við sam- þykkt meirihluta stúdentaráðs frá 10. þ. m., varðandi þetta mál, vísar fundurinn málinu og framkominni tillögu frá, og tekur fyrir næsta mál á dagskrá." Var þessi tillaga samþykkt með 188 atkv. gegn 143. 2. Samkv. áskomn frá 21 háskólastúdent var boðað til almenns stúdentafundar 5. apríl, til þess að ræða íþróttaskyldu stúdenta. í lok fundarins var samþykkt að skora á hlutaðeigandi yfirvöld að fella úr reglugerð Háskóla íslands 28. gr. hennar, sem skyldar há- skólastúdenta til íþróttaiðkana. Var þessi samþykkt send háskóla- ráði og menntamálaráðherra. Svar barst 8. maí frá menntamálaráð- herra þess efnis, að áskorun fundarins yrði ekki sinnt. 3. 14. okt. boðaði stúdentaráð til almenns fundar um lánasjóðs- málið. Veitti fundurinn stúdentaráði stuðning sinn við það, sem það hafði aðhafzt í máhnu, og skoraði á ríkisstjómina að bera fram frumvarp um lánasjóð stúdenta, þegar á þessu þingi. (Verður síðar vikið nánar að því máli.) Hátíðahöld og aðrar skemmtanir. 1. desember. a) Hátíðahöldin 1. desember hófust með guðsþjónustu í kapellu háskólans kl. 11 f. h. Bræðralag annaðist undirbúninginn að þessu sinni, og síra Emil
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.