Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 121

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 121
119 á kvöldvökunni í Sjálfstæðishúsinu 10. apríl. Formaður félagsins er Jón Haraldsson stud. med. 2) I sambandi við fyrirhugað leikrit gekkst stúdentaráð fyrir því, að stofnaður var stúdentakór. Tók hann til starfa skömmu eftir ára- mótin og æfði af fullum krafti fram á vor, og hefur nú tekið til starfa á ný. Stjómandi kórsins er Carl Billich, en formaður hans Emil Als stud. med. 3) Þegar rússnesku tónlistarmennimir voru hér á ferð í fyrra, bauðst Naum Valter píanóleikari til að leika fyrir háskólastúdenta endurgjaldslaust. Tók stúdentaráð þessu boði, og fóru tónleikamir fram í hátíðasal háskólans að viðstöddu fjölmenni. Var listamann- inum forkunnarvel tekið, og færði stúdentaráð honum blómvönd að leikslokum. Hlunnindi o. fl. í byrjun starfsársins ógilti stúdentaráðið öll þau stúdentaskírteini, sem gefin höfðu verið út til þess tíma. Vom gefin út ný skírteini og þau afhent gegn 10 kr. gjaldi og haldin nákvæm skrá yfir alla þá, sem skírteini fengu. Reyndust þeir vera 223. Út á þessi skírteini hlutu stúdentar ýmis fríðindi; sum höfðu þeir haft áður, önnur vom ný: a) frímiða í Tjamarbíó einu sinni í viku, og hafði Ragnar Steinbergsson stud. jur. umsjón með því fyrir ráðsins hönd; b) miða fyrir hálfvirði á nánar tilteknar og auglýstar sýn- ingingar í Þjóðleikhúsinu; c) miða fyrir hálfvirði á allar sýningar Leikfélags Reykjavíkur nema fmmsýningar. Var útbúin skrá yfir alla háskólaborgara og hún send til Þjóðleikhússins og Leikfélags Reykjavíkur, til þess að hægt væri að hafa eftirlit með því, að þessi hlunnindi væru ekki misnotuð; d) miða á niðursettu verði á kvöld- vökur stúdentaráðs og áramótafagnað. Þá fengu þeir stúdentar, sem fóru út á land í jólaleyfinu, 25% afslátt af flugförum. Stúdentar í Kaupmannahöfn sendu stúdentaráði bréf og báðu það að freista þess enn einu sinni, að þeir stúdentar, sem stunda nám erlendis, fengju afslátt af flugfömm milli landa. Átti ráðið í við- ræðum við framkvæmdarstjóra Flugfélags íslands um þetta erindi, en árangur virtist í fyrstu ætla að verða lítill. En 16. okt. barst ráðinu bréf frá Flugfélaginu þess efnis, að stúdentar, sem stunda nám erlendis, fengju 50% afslátt af flugförum heim og heiman með nánar tilteknum skilyrðum. Lánasjóðsmálið. í framhaldi af starfi síðasta stúdentaráðs hafði ráðið þetta mesta hagsmunamál stúdenta til meðferðar. Upphaflega var gert ráð fyrir því, að þær 250000 kr., sem nú eru veittar sem óendurkræfur styrkur til háskólastúdenta, rynni beint í lánasjóð- inn, og sjóðurinn tæki síðan sjálfur lán til þess að geta lánað út 500000 kr. á ári. Áætlun, sem byggð er á þessu fyrirkomulagi, leið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.