Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 122

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 122
120 ir í ljós, að sjóðurinn þarf að taka 2.6 millj. kr. lán samtals, og verð- ur sjálfstæður á 30 árum, með því að stúdentar greiði 5% vexti og borgi lánin upp á 10 árum frá og með þriðja ári eftir að námi lýkur. Þessar tillögur sendi ráðið stjómum deildarfélaganna og óskaði eftir, að málið yrði rætt í deildunum og álit send ráðinu. Barst svar frá flestum deildunum þess efnis, að menn væru almennt hlynntir málinu, og fylgdu ýmsar ábendingar. Síðan gerði ráðið athugun á styrkjamálunum, eins og þau eru nú, og komst að þeirri niðurstöðu, að 250000 kr. 1947, þegar þær voru fyrst veittar, hefðu 1950 átt að hækka a. m. k. upp í 630000, miðað við stúdentafjölgunina og þó sérstaklega hækkaðan námskostnað. Með tilliti til þessa þótti rétt að fara fram á, að ríkissjóður legði lánasjóðnum til 500000 kr. á ári. Gerði Gunnar Vagnsson cand. oecon. áætlun, sem byggð er á þessu framlagi og auk þess, að vextir verði ekki hærri en 3y2%, og sérstaklega með tilliti til framhaldsnáms læknanema, að afborganir þyrftu ekki að hefjast fyrr en á fjórða ári frá því að námi lýkur. Með þessu lagi þarf sjóðurinn, sé miðað við 500000 kr. útlán á ári, ekki að taka nema V2 millj. kr. lán sam- tals á átta árum, verður orðin sjálfstæð stofnun á tæpum 20 árum, en gæti þó, sakir þess, hve varasjóður hans vex ört, aukið útlán sín að mun nokkrum árum fyrr. Var síðan boðað til almenns stúdentafundar um málið eins og fyrr getur. Þessar athuganir hafa verið sendar ríkisstjórninni eftir vinsam- legar undirtektir einstakra ráðherra, sem rætt hefur verið við, og þess farið á leit, að ríkisstjómin flytti þetta frumvarp, og það sem allra fyrst. Utanríkismál. Einu afskiptin, sem stúdentaráð hefur haft af utan- förum stúdenta í ár, er för 9 stúdenta á samnorrænan sumarháskóla í Askov í Danmörku. Þeir voru: Júlía Sveinbjamardóttir stud. theol., Sigrún Guðmundsdóttir stud. phil., Bogi Ingimarsson stud. jur., Bald- vin Tryggvason stud. jur., Bjöm Hjartarson stud. med., Högni ísleifs- son stud. oecon., Gísli ísleifsson stud. phil., Stefán Sturla Stefánsson stud. oecon., og Ármann Kristinsson stud. jur. Sótti ráðið um styrk til þessarar ferðar og hlaut: frá Sáttmála- sjóði 5000 kr., frá ríkissjóði 5000 kr., og 1000 kr. danskar frá Dansk- isl. Forbundsfond. Auk þess veitti ráðið sjálft 2000 kr. styrk. Með þessum styrkjum lét nærri, að þátttakendur fengju báðar ferðir fríar. Þá bárust boð á ýmis hátíðahöld stúdenta við erlenda háskóla, boð á ferðaráðstefnu í Danmörku, á íormannamót stúdentaráða Norðurlandanna, íþróttamót, bridgekeppni og ýmsar ráðstefnuur um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.