Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Page 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Page 6
4 Að því búnu flutti rektor, prófessor Ármann Snœvarr, ræðu þá, er hér fer á eftir: Herra forseti fslands, hæstvirtu ráðherrar, sendiherrar er- lendra ríkja, herra borgarstjóri, kæru samkennarar, kæru stú- dentar, háttvirta samkoma. Vegna Háskóla fslands býð ég yður öll hjartanlega velkomin til háskólahátíðar, sem til er stofnað í því skyni að fagna nýju háskólaári og þeim glæsilega hópi ungra kvenna og karla, sem nú sezt í Háskólann. Sérstaklega býð ég velkominn herra for- seta íslands, er sýnt hefir Háskólanum þá sæmd að sækja há- skólahátið. Hugir Háskólans manna hafa leitað til forsetans síðustu vikurnar í einlægri samúð vegna andláts hinnar mikil- hæfu og mikilsvirtu konu hans. Vér minnumst forsetafrúar- innar með virðingu og þökk. Háskólahátíð í dag sækja tveir kandídatar, sem luku emb- ættisprófum sínum við Háskólann fyrir 50 árum, þeir Bjarni Snæbjörnsson læknir og dr. med. Halldór Hansen yfirlæknir. Er mér mikil ánægja að sjá þá hér í dag, og býð ég þá sér- staklega velkomna. L Eitt háskólaár er að baki og annað er nýrunnið. „Svo rís um aldir árið hvert um sig / eilífðar lítið blóm í skini hreinu.“ Árin líða, „tempora mutantur nosque in illis“, en skóli vor blífur. Háskólinn er vissulega á afli mikilla hugmynda, inn- lendra sem erlendra. Hver háskóli hlýtur að hafa að kjölfestu ýmsar grundvallarhugmyndir, er mótazt hafa og meitlazt allt frá tíð hinna fyrstu háskóla á miðöldum. En jafnframt hlýtur háskóli vor að vera næmur fyrir nýjum hugmyndum um starf- semi háskóla, sem gætir nú svo mjög beggja megin Atlantsála. Það er ein af stórfenglegustu hugsjónum í nútíma þjóðfélög- um að búa beri sem flestum ungmennum skilyrði til að mennt- ast við hæfi, og aðstreymið að Háskólanum er góðu heilli að aukast stórlega þessi síðustu ár. Við marga háskóla í Evrópu, sem höfðu 2—3000 stúdenta innan vébanda sinna fyrir styrj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.