Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Side 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Side 11
9 inu eldra. Rætt hefir verið um, að hús þetta verði 6—700 fer- metrar að stærð, kjallari og þrjár aðalhæðir. Fær Handrita- stofnunin væntanlega eina aðalhæð og u. þ. b. helming kjallara, en til afnota fyrir Háskólann verða þá tvær aðalhæðir og hálf- ur kjallari. Hefir háskólaráð ákveðið í megindráttum, að í hús- hluta Háskólans verði vinnuherbergi fyrir prófessora, og verða flest þeirra fyrir prófessora í íslenzkum fræðum, og auk þess fyrirlestrasalir, semínarherbergi og lestrarsalir fyrir um 60 stúdenta. Stefnt er að því, að öll kennsla í íslenzkum fræðum fari fram í hinni nýju byggingu, og eiga lestrarsalir að verða fyrst og fremst til afnota fyrir stúdenta í þeim fræðum. Hins vegar er einnig lögð áherzla á, að þetta húsrými verði nýtt til hlítar, og verður það því einnig til nytja fyrir aðrar fræðigreinir, og á það við um kennslustofur, vinnuherbergi, semínarherbergi og lestrarsali. Þá kemur einnig mjög til greina að ætla Orðabók Háskólans húsnæði í þessari byggingu. Vona ég, að þessi nýja bækistöð íslenzkra fræða, þar sem stefnt er að stofnunum í þeim fræðum, verði þeim til mikils gagns og styrktar. Hitt er og ijóst, að þetta hús mun greiða verulega úr húsnæðisvandræðum Háskólans í heild, þar sem hvort tveggja er, að húsnæði losnar í aðalbyggingu við það, að íslenzk fræði flytjast i hið nýja hús, og auk þess mun hið nýja hús verða öðrum deildum beint og óbeint til gagnsemdar. Byggingar- kostnaður hins nýja húss skiptist svo, að ríkisstjórn mun leggja Handritastofnun til 10 millj. kr., og að auki framlag vegna hækkunar á byggingarvísitölu, en gert er ráð fyrir, að bygg- ingarkostnaður vegna hlutdeildar Háskólans í byggingu verði greiddur af happdrættisfé. Byggingarnefnd hins nýja húss er skipuð fimm mönnum. Er dr. Jóhannes Nordal formaður og próf. Guðlaugur Þorvaldsson varaformaður, báðir skipaðir af menntamálaráðherra, Svavar Pálsson dósent og Valgeir Björnsson hafnarstjóri, skipaðir af háskólaráði, og dr. Einar Ólafur Sveinsson og Valgarð Thor- oddsen slökkviliðsstjóri, tilnefndir af stjórnarnefnd Handrita- stofnunar. Byggingarnefnd hefir þegar hafið starf, og verður öllum undirbúningi hraðað svo sem föng eru á. Miklar vonir 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.