Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 12
10 cru tengdar við handritastofnunina, og vissulega vona allir Is- lendingar, að það meginmál, er mjög tengist þeirri stofnun í hugum vorum í dag, fái greiðar og góðar lyktir. I málefnum háskólabókasafns hefir ýmsu þokað til betri veg- ar á háskólaárinu. Heimild fékkst til að ráða aðstoðarbókavörð, og var cand. mag. Einar Sigurðsson skipaður í það starf frá 1. apríl s.l. að telja. Er það mikil bót fyrir safnið að fá nýjan bókavörð, og býð ég hann velkominn að safninu. Þá hefir mik- ið verið unnið að því að auka og bæta geymslurými safnsins, og nemur sú aukning um 30.000 bindum, og er frekari aukning kleif og fyrirhuguð. Þá hefir starfsaðstaða bókavarða verið bætt og breytingar gerðar á lestrarsal, sem bæta lestrarskil- yrði þar. Ýmsar góðar bókagjafir hafa borizt á árinu. Lög- mannafélagið norska hefir fyrir forystu Eilivs Fougners hæsta- réttarlögmanns gefið ágæta gjöf norskra rita, og stóðu norskir laganemar öðrum þræði að þeirri gjöf. Þá hefir lagadeildin í Lundi sent góða gjöf sænskra lögfræðirita, og átti prófessor Karl Olivencrona frumkvæði að þeirri gjöf. Minnesotaháskóli hefir og sent merka gjöf bóka og tímarita, er háskólaforlagið þar hefir gefið út, svo og nokkrar hljómplötur. Hefir núverandi forseti Minnesotaháskóla, dr. Meredith-Wilson, oftlega sýnt það i verki, að hann vill stuðla að því að treysta tengslin milli há- skóla síns og Háskóla Islands, og væri það ánægjulegt, ef unnt væri að styrkja til muna samband þessara tveggja háskóla. Enn vil ég geta gjafar bóka og kennslutækja frá British Coun- cil svo og bókagjafar frá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna og Fulbrightstofnuninni. Eru þær gjafir allar mikilsverðar fyr- ir enskukennsluna hér við Háskólann. Ágæt tímaritagjöf frá dr. Filip Paulson í Malmö er til mikillar nytsemdar fyrir kennslu í tannlæknisfræði. Ragnar hæstaréttarlögmaður Jóns- son sendi lestrarsal laganema góða bókagjöf, er lestrarsalurinn var tekinn í notkun. Á Háskólinn honum og gott upp að inna vegna útgáfu hans á mörgum fræðiritum, sem ógerlegt hefði verið að koma út án hans atbeina. Um málefni háskólabókasafns vil ég enn geta þess, að á fjár- lögum fyrir árið 1962 var í fyrsta skipti í rösk 40 ár tekin upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.