Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Side 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Side 15
13 ilsvirtrar gjafar til stúdentaheimilisins, er skýrt var frá á ár- inu. Vandamenn og vinir Guðmundar heitins Jónassonar B.A. frá Flatey ákváðu að gefa Háskólanum 100.000 krónur, og skal því fé varið til að búa stúdentaráði aðstöðu í hinu fyrir- hugaða stúdentaheimili. Flyt ég gefendum alúðarþakkir fyrir þessa fögru minningargjöf um hinn unga og dugmikla mennta- mann, er var brott kvaddur í blóma lífsins. I stúdentaheimilinu fyrirhugaða er ætlunin að hafa rúmgott og vistlegt mötuneyti og setustofu í tengslum við það, og enn fremur verður þar húsnæði fyrir stúdentaráð og ýmis deildar- félög og önnur stúdentafélög. Stúdentaheimilið mun verða á lóðasvæðum Háskólans, en ekki er fullráðið, hvar það verður. Er hið mesta nauðsynjaverk að koma því upp hið allra fyrsta, þar eð aðstaða fyrir stúdenta til félagsstarfsemi við Háskólann er mjög örðug. öflug félagsstarfsemi gegnir vissulega miklu uppeldislegu hlutverki ekki síður í háskóla en í öðrum skólum, og hin ytri aðstaða til þess konar starfsemi skiptir miklu máli, þótt dugur og atorka stúdenta sjálfra ráði raunar ávallt mestu um það, hvernig til tekst í félagslífi. Háskólinn metur mikils góðan skilning ríkisstjórnarinnar og Alþingis á þessu máli, en þörf er á miklu meira fé en því, sem þegar er tryggt, til þess að unnt sé að hefjast handa um framkvæmdir, og er æskilegt, að einstaklingar og félög liðsinni stúdentunum fjárhagslega í þessu mikla hagsmunamáli þeirra. Allur almenningur á landi hér og bæjar- og sveitarfélög studdu drengilega á sínum tíma byggingu stúdentagarðanna beggja, og væri vel, ef nú kæmi til öflugur stuðningur slíkra aðila við stúdentaheimilið fyrir- hugaða, því að hér er þörf skjótra úrræða og mikils fjár- stuðnings. m. Um s.l. áramót lét prófessor Pétur Sigurðsson háskólaritari af störfum. Prófessor Pétur var skipaður háskólaritari árið 1929, og hefir hann gegnt því starfi óslitið síðan af frábærri samvizkusemi, ósérhlifni, kostgæfni og vöndugleik. Prófessor Pétur hefir um 35 ára skeið verið kjölfestan í stjórn Háskól- ans, sívakandi um hag, gengi og sæmd skólans, stálminnugur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.