Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Síða 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Síða 21
19 fræði 34 í hvorri grein, í verkfræði 20, í íslenzkum fræðum og tannlækningum 14 í hvorri grein, í íslenzku fyrir erlenda stú- denta 13, í lyfjafræði lyfsala 11 og í guðfræði 3. Á s.l. ári luku 76 kandídatar prófum hér við Háskólann. Tala kandídata hefir einu sinni verið álíka há, árið 1955, er 75 kandí- datar brautskráðust héðan. Síðustu árin hefir þessi tala leik- ið á 66, 65, 70 og nú 76. Ég hefi oft hugleitt, hvort þessi tala kandídata væri ekki óeðlilega lág hér við Háskólann, þ. e. hvort vanhöld væru ekki úr hófi mikil. Ef meðallengd náms- tíma hér við skólann væri talin 5 ár, hefðu átt að Ijúka próf- um hér við skólann á s.l. ári ekki færri en 150 stúdentar, ef allir hefðu komið til skila. 1 þessum reikningum er að vísu veruleg óvissa, en víst er þó, að það er tæpur helmingur stú- denta, sem lætur skrá sig hér, er lýkur fullnaðarprófum í grein sinni hér við skólann. Ég hefi aflað upplýsinga um þetta efni frá nokkrum háskólum á Norðurlöndum, og hefi þar þó ein- göngu við prósentutölur að styðjast. Við Árósaháskóla luku kandídatsprófum á háskólaárinu 1963—64 6% af heildartölu stúdenta, við Ábo Akademi, sem er næst minnsti háskóli Norð- urlanda, reyndist þessi tala 8%, í háskólanum í Ábo 13,3% og í háskólanum í Ósló 12,7%. Sambærilegt hundraðshlutfall hér við Háskólann er 8,2%. Við þessar tölur ber að gera þá athuga- semd, að reglur um skráningu stúdenta eru næsta mismunandi við þessa skóla. Þessar tölur geta þó orðið ærið efni til íhug- unar, og sýna, að mikil nauðsyn er á því, að hér sé stofnað til rannsókna á því, hvað valdi því, að alltof mikill hluti stú- denta hér lýkur ekki námi sínu. Yfirleitt skortir mjög rann- sóknir á félagslegum högum stúdenta hér við Háskólann í ýmsum efnum, og munu verða gerðar ráðstafanir á næstunni af skólans hendi til að hefjast handa um þess konar rann- sóknir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.