Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Síða 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Síða 23
21 það er einn mikilvægasti þátturinn í þróun síðustu ára, hve stofnanahugmyndin hefir fengið góðan hljómgrunn og þar með viðurkenning á því, að annað meginatriðið í starfsemi Háskól- ans sé að sinna rannsóknarstarfi. Hér þarf nauðsynlega að skapa aukna rannsóknaraðstöðu og rannsóknarumhverfi, rann- sóknarandrúmsloft, og það verður ekki gert nema með því að stórauka stofnanir — institut — svo sem sýnt er af þróuninni í grannlöndum vorum. Minni ég enn í þessu sambandi á lækna- deildarbyggingar, náttúrufræðistofnun, byggingar í þágu verk- fræðikennslu og hugvísindastofnanir ýmsar. Þakka vil ég ríkis- stjórn fyrir y2 millj. króna framlag til rannsóknarstofu í líf- eðlisfræði, sem nú er tekið í fjárlagafrumvarp. Hér við Háskólann er flest í dögun. Hér þarf að hefja sleitu- lausa byggingarstarfsemi á grundvelli heildstæðra framkvæmda- áætlana, óslitna sókn til þess að efla Háskólann og aðra vís- indastarfsemi. Tekjur Happdrættis Háskólans eru ómetanlegar í þessu skyni, en þær eru hvergi nærri einhlítar, og Háskólinn væntir þess, að hæstvirt ríkisstjórn muni á næstunni leggja fram mikið fé í þessu skyni, svo sem og ríkisstjórnir hinna Norðurlandanna allra hafa gert, svo að mið sé tekið af þeim. Næsta átak landsmanna, sem enga bið þolir, ætti að vera stór- felld efling vísindastarfsemi landsmanna, að sinu leyti á borð við rafvæðingarátakið. Land vort hefir ekki ráð á því að bíða iengur með aðgerðir í þessum efnum, því að framfarir í vís- indalegum efnum eru virkasta forsenda fyrir aukinni menn- ingu og efnahagslegri velgengni. Hér þarf vissulega einnig öðr- um þræði að kanna möguleika á fjárhagslegu liðsinni erlendis frá, ekki sízt frá erlendum vísindasjóðum. Háskólans menn verða hér að leggja sig alla fram um áætlunargerðir og tillög- ur til eflingar Háskólanum, og í því efni skortir oss mjög al- hliða umræður um málefni Háskólans í nútíð og framtið. 1 þeim umræðum þarf ekki síður að heyrast rödd þeirra, sem ekki eru tengdir Háskólanum, rödd háskólamenntaðra manna og rödd manna, sem tengdir eru athafnalífi þjóðarinnar. Há- skólinn vill verða í raun og sannleika þjóðskóli, skóli allrar þjóðarinnar. Einum þræði er hér þörf á gagngerðum könnun-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.