Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Síða 25

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Síða 25
23 Að lokinni ræðu rektors söng Stúdentakórinn undir stjórn Jóns Þórarinssonar, tónskálds, fimm lög. Þá ávarpaði rektor nýstúdenta með þessum orðum: Kæru nýstúdentar. Að gömlum háskólasið kemur það í minn hlut að ávarpa yður nokkrum orðum, bjóða yður velkomin í Háskólann, sem vissulega vill taka yður tveim höndum, óska yður til hamingju með það andlega landnám, sem þér hafið nú hafizt handa um, og árna yður allra heilla í lifi og starfi. Þér nýstúdentar eruð fjölmennasti árgangurinn, sem nokkru sinni hefir hafið nám við Háskóla Islands. Sú staðreynd minn- ir oss á, að hundraðshlutfall þeirra ungmenna, sem hljóta stú- dentsmenntun á landi hér, fer hækkandi, og er þó mun lægra en t. d. í Noregi, sem okkur er gjarnt að bera okkur saman við. Lætur nærri, að miðað við 20 ára árganginn á landi hér hljóti tíunda hvert ungmenni stúdentsmenntun, en í Noregi verður sjötti hver unglingur stúdent í sambærilegum árgangi. Orkar það ekki tvímælis, að svipuð þróun er í vændum hér á landi. Er það góðu heilli, því að fáum þjóðfélögum er jafn brýn þörf á vel menntuðu fólki sem voru, með því að land vort er um margt torbýlt og íbúar færri en í nálega nokkru öðru sjálf- stæðu ríki heims. 1 sliku þjóðfélagi er það lífsnauðsyn að leggja rækt við hvern einstakling, reyna að mennta hann sem bezt og virkja krafta hans sem frekast eru föng á í þágu þjóðfé- lagsins. Ábyrgð hvers Islendings gagnvart þjóðfélagi sínu er geysimikil — vér erum svo fá, að á stundum finnst oss það uggvænlegt vegna tilkostnaðar við að halda uppi menningar- þjóðfélagi. Reynslan sýnir þó, að hér hefir orðið mikil sókn til menningar og mennta, og er einskis örvænt, ef vér missum aldrei sjónar á því, að af hverjum fslendingi verður að krefj- ast meiri framlaga í þágu þjóðfélagsins en manna í fjölmenn- ari löndunum. Það er skylda íslenzkra skólamanna að benda nemendum sínum á þessa ábyrgð — ábyrgðina, sem því fylg- ir að vera íslendingur —, og það er verkefni íslenzkra skóla að búa nemendur sína undir þá ábyrgð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.