Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Síða 108

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Síða 108
106 og gegndi því embætti, unz honum var veitt lausn 1. október 1958 fyrir aldurs sakir. Prófessor Alexander kenndi við há- skólann í Utrecht haustmisserið 1935 í skiptum við A. G. van Hamel, sem aftur kenndi hér, og haustmisserið 1957 hafði hann leyfi frá störfum sökum lasleika. Að öðru leyti var hann lítið sem ekki fjarvistum frá embætti sínu. Prófessor Alexander kvæntist 1934 Hebu Geirsdóttur vígslu- biskups á Akureyri Sæmundssonar, og lifir hún mann sinn. Alexander Jóhannesson lézt á Landakotsspítala á annan í hvítasunnu (7. júní) 1965. Hann hafði um nokkurra ára skeið átt við æðakölkun að stríða. Eanamein hans var heilablóðfall. III. Prófessor Alexander Jóhannesson var afkastamikill rithöf- undur um germönsk — og þá ekki sízt íslenzk málvísindi. Eink- um beindist áhugi hans framan af að sögulegri málvísi og sam- anburðarmálfræði, en minna að samtímalegum efnum í grein- inni. Rit hans mótuðust vitaskuld af þeim stefnum, sem mest gætti um þær mundir, sem hann var við nám. Nýrri stefnur í málvísi höfðu lítt áhrif á hann. Fyrsta höfuðrit Alexanders um sögulega málvísi var Frum- norrœn málfrœöi, Rvík 1920, er síðar var gefin út á þýzku (Grammatik der urnordischen Runeninschriften. Heidelberg 1923). Hér var í mikið ráðizt, því að þetta er fyrsta samfellda málfræðiritið um rúnamálið. Heimildir eru til þess að gera einhæfar, svo að endurgera þarf margar orðmyndir með sam- anburði við aðrar forngermanskar tungur, til þess að úr verði samfellt kerfi. Bókin er skýrt og gott yfirlit um efnið, og hefir mikið verið við hana stuðzt bæði hér og erlendis. Islenzk tunga í fornöld kom út í Reykjavík 1923—24. Bókin er yfirlit um hljóðsögu og beygingafræði íslenzkrar tungu fram á 14. öld. Hún ber þó ekki sízt vitni um víða útsýn yfir forsögu tungunnar, og eru þar raktar margar orðmyndir og beygingarmyndir allt til indógermansks tíma. Bókin hefir ver- ið notuð sem kennslubók við Heimspekideildina, en er nú fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.