Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Page 130

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Page 130
128 Stúdentar skulu semja sex ræður, flytja tvær messur að loknu námi í tónflutningi og framsögn, taka stöðugan þátt í barnaspurn- ingum eitt kennslumisseri og starfa við sunnudagaskóla samkvæmt ákvæðum guðfræðideildar eitt misseri og við sjúkrahús eða sjúkra- hæli um tveggja mánaða skeið. B. Enn fremur skulu stúdentar leysa af hendi skriflegar æfingar, svo sem hér segir: Sex í Nýja testamentisfræðum, þrjár í Gamla testa- mentisfræðum, þrjár í trúfræði, tvær i siðfræði, fjórar í kirkjusögu, tvær í almennum trúarbragðafræðum. Skulu æfingar þessar að jafn- aði leystar af hendi í misserislok. Stúdentar skulu velja grein til sérnáms í samráði við kennara og semja ritgerð úr því efni. í stað sérefnisritgerðar má stunda nám í uppeldisfræðum, þjóðfélagsvísindum eða kirkjutónfræðum, sem guð- fræðideild metur gilt hverju sinni. 2. gr. í 41. grein haldist óbreyttir liðir A og B. Framhald orðist á þessa leið: G. Sið'ara liluta próf. Síðara hluta próf er talið einn prófhluti í merkingu háskólareglu- gerðar, sbr. t. d. 61. og 68. gr. Prófið er í tveim þáttum. í fyrra þætti er prófað í: 1. Gamla testamentisfræðum. 2. Nýja testamentisfræðum. 3. Barnaspurningum. I síðara hluta er prófað í: 4. Trúfræði. 5. Siðfræði. 6. Kirkjusögu. 7. Prédikun. Heimilt er stúdent að þreyta próf í síðara áfanga einu til fjórum misserum eftir að lokið er prófum fyrri áfanga, samanber þó 59. grein reglugerðar. Áður en stúdent segir sig til síðara hluta prófs skal hann hafa lokið undirbúningsprófum, fyrra hluta prófi og þeim æfingum, sem deildin krefst. Skal hann sýna vottorð um, að hann hafi fært sér í nyt kennslu þá, sem veitt er í þeim námsgreinum, sem nefndar eru í 40. grein 7. og 8. og ekki er prófað í sérstaklega. Enn fremur skal hann, a. m. k. þrem mánuðum áður en fyrri prófþáttur hefst, hafa skilað ritgerð úr sérnámi sínu, samanber þó 40. grein B.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.