Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 144

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 144
142 son, stud. mag. Fundarstjóri var Halldór Gunnarsson, stud. theol. Fundurinn var mjög fjölsóttur, og urðu þar allharðar deilur. Formaður málfundanefndar var Halldór Gunnarsson. Bókmenntákynningar. Hinn 5. apríl var haldin bókmenntakynning í hátíðasal Háskólans til minningar um Davíð skáld Stefánsson, sem þá var nýlátinn. Krist- inn E. Andrésson, mag. art., flutti fyrirlestur um skáldið, en nokkrir stúdentar og Helga Bachmann lásu upp úr verkum skáldsins. Kynn- ingunni stjórnaði Garðar Gíslason, stud. jur. Þá var enn bókmenntakynning 26. janúar. Prófessor Paul B. Taylor talaði um amerísk-enska skáldið T. S. Eliot, lesnar voru upp þýðing- ar á ljóðum hans og leikinn af plötum upplestur nokkurra verka hans á frummálinu. Formaður bókmenntakynningarnefndar var Sverrir Hólmarsson, stud. mag. Skák. Skáknefnd hefur starfað á vegum ráðsins eins og að undanförnu. Að frumkvæði hennar tók sveit íslenzkra stúdenta þátt í Alþjóða- skákmóti stúdenta í Póllandi, er undirbúið var af pólska stúdenta- sambandinu. Ekki voru allir þátttakendur stúdentar við Háskóla ís- lands. Fjárstyrkur fékkst til fararinnar hjá Reykjavíkurborg og menntamálaráðuneytinu. S.l. haust voru haldnar þi’jár hraðskákæfingar og hraðskákmót Háskólans. Formaður skáknefndar var Páll Ingólfsson, stud. philol. Samkomuhald. Á útmánuðum 1964 var haldin kvöldvaka á Iiótel Sögu í samvinnu við Stúdentafélag Reykjavíkur. Sumarfagnaður var haldinn að Hótel Borg að kvöldi síðasta vetr- ardags í samvinnu við Stúdentafélag Reykjavíkur. í október 1964 gekkst Stúdentaráð fyrir kynningarkvöldi með er- lendum stúdentum. Erlendu stúdentunum var skýrt frá starfsemi Stúdentaráðs og félagslífi í skólanum, en síðan voru bornar fram veitingar. Fyrsta vetrardag var haidinn vetrarfagnaður á Hótel Borg. Var hann mjög fjölsóttur, einkum af nýstúdentum. Ágóði rann óskiptur í Félagsheimilissjóð. Loks er að nefna hina vinsælu áttadagsgleði, sem haldin var að vanda á gamlárskvöldi í anddyri Háskólabíós. Var gleði sú prýðilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.