Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Síða 145

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Síða 145
143 undirbúin og fór vel fram. Mikill fjöldi stúdenta fagnaði þar nýju ári. Formaður áttadagsgleðinefndar var Sigurður Björnsson, stud. med. Ú tgáfustarfsemi. Á starfsárinu hefur Stúdentablaðið komið út 3svar sinnum. í maí kom út 24ra síðna blað og annað sömu stærðar í nóv. Ritstjóri beggja var Björn Teitsson, stud. mag. Hinn 1. des. kom út vandað hátíðablað, eins og venja er til. Var það 48 síður. Ritstjóri var Gunnar Karlsson, stud. mag. Ú tvarpsdagskrá. Undanfarin ár hefur sú venja skapazt, að Stúdentaráð annaðist útvarpsdagskrá að kvöldi síðasta vetrardags. Þessum hætti var hald- ið, og var m. a. reynt að vekja athygli þjóðarinnar á nokkrum helztu málefnum, er Stúdentaráð berst fyrir. Um dagskrána sáu Andrés Indriðason, stud. philol., Kristinn Jóhannesson, stud. mag., og Páll Bjarnason, stud. mag. Hátíöahöldin 1. desember. Stúdentar héldu fullveldisdaginn hátíðlegan að vanda hinn 1. des- ember. Almennur stúdentafundur hafði einróma samþykkt að helga daginn málefninu „Efling Háskóla íslands og æðri menntunar". For- maður hátíðarnefndar var Ásmundur Einarsson, stud. jur. Hátíða- höldin hófust kl. 10.30 með guðsþjónustu í kapellu Háskólans. Bragi Benediktsson, stud. theol., prédikaði. Sr. Frank M. Halldórsson þjón- aði fyrir altari. Guðfræðistúdentar sungu, organleikari var Guðjón Guðjónsson, stud. theol. Kl. 14.00 fór fram samkoma í hátíðasal Háskólans. Formaður há- tíðanefndar setti hana, en síðan flutti háskólarektor Ármann Snævarr aðalræðu dagsins, „Efling Háskóla íslands og framtíð æðri mennt- unar“. í ræðu sinni benti rektor á fjöldamargar breytingar og við- bætur við starfsemi Háskólans, sem nauðsynlegar væru, og taldi nauðsynlegt að ríkið margfaldaði fjárframlög sín til Háskólans og æðri menntunar yfirleitt. Var ræðu hans mjög vel tekið. Greint var frá efni hennar í dagblöðum og kom það af stað umræðum og aukn- um áhuga á þessum málum í blöðum og meðal almennings. En sá var ekki sízt tilgangurinn með því að velja þetta efni. Að lokinni ræðu háskólarektors lék Rögnvaldur Sigurjónsson einleik á píanó. Kl. 19.00 hófst kvöldfagnaður að Hótel Sögu. Sótti hann auk stúdenta fjöldi virðulegra gesta. Margt var þar fólki til skemmtunar að vanda og stiginn dans lengi nætur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.