Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 146

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 146
144 Hátíðahöldin fóru hið bezta fram, og var fjárhagsleg niðurstaða þeirra miklum mun betri en undanfarin ár. Utanríkismál. Samskipti Stúdentaráðs við erlend stúdentasamtök hafa verið meiri á þessu ári en fyrr. í utanríkisnefnd voru haldnir 10 fundir. For- maður var Jón E. Ragnarsson, stud. jur., en Jón Oddsson, stud. jur., var yfirmaður utanríkismála. Utanríkisnefnd er ráðgefandi nefnd fyrir stúdentaráð um öll sam- skipti SHÍ við erlend stúdentasamtök. Norrœnar formannaráðstefnur. Ráðstefna formanna stúdentasambanda á Norðurlöndum var haldin í Reykjavík dagana 17.—20. marz 1965. Ráðstefnur slíkar sem þess- ar eru haldnar reglulega tvisvar á ári og á víxl á Norðurlöndunum. Aðilar að þessum formannaráðstefnum eru sambönd margra stúdenta- ráða, og eitt sambandið, NSU, hefur einnig innan sinna vébanda sam- tök norskra stúdenta erlendis. Stúdentaráð H.í. er jafnframt skoðað landssamband ísl. stúdenta. Á þessari ráðstefnu gerði SHÍ tillögu í dagskrá um, að MFS, Meginfélag Föroyskra Stúdenta, fengi þátttöku, en DSF kvaðst þá ekki koma til fundarins, svo falla varð frá tillög- unni. 9 fulltrúar norrænu sambandanna tóku þátt í ráðstefnunni, en 11 íslenzkir. Þá kom til ráðstefnunnar í hennar boði framkvæmdastjóri COSEC. Er það föst venja, að fulltrúi COSEC komi á slíkar ráðstefn- ur og gefi skýrslur. Á ráðstefnunni gáfu fulltrúarnir skýrslu um starf stúdentasam- bandanna, sameiginleg áhugamál voru rædd og skipzt var á skoð- unum. Einnig var rætt um samskipti samtakanna við aðrar þjóðir og alþjóðleg stúdentasamtök. Fulltrúar SHÍ á norrænni formannaráðstefnu, er haldin var í Kaup- mannahöfn dagana 13. til 17. desember, voru þeir Jón E. Ragnarsson og Vésteinn Ólason. Ellefta alþjóðaþingið. Ellefta alþjóðaþing stúdenta (ISC) var haldið í Christchurch á Nýja-Sjálandi dagana 22. júní til 1. júlí 1964. Þingið sóttu 160 full- trúar 60 stúdentasamtaka, þar af 55 með fulla aðild. Einnig voru þar áheyrnarfulltrúar nokkurra alþjóðasamtaka. Fulltrúar SHÍ voru Jón E. Ragnarsson og Jón Oddsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.