Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 12
10 þessari endurskoðun, og voru í henni fulltrúar fi’á heimspeki- deild og verkfræðideild auk rektors. Síðan fjölluðu deildirnar náið um frumtillögur þessarar nefndar og skipuðu sérnefndir til að fjalla um málin. Var hin nýja kennsluskipan staðfest hinn 2. september 1965. Hér er um gagngerða endurskoðun að ræða, þar sem tekið var til könnunar takmarkið með kennslu til B.A.-prófa og þær þjóðfélagslegu þarfir, sem æskilegt er að fullnægja með henni. 1 því efni eru þarfir gagnfræðaskóla og annarra framhaldsskóla á kennurum mjög ríkar, og er það eitt helzta mai’kmið kennslunnar að búa menn undir kennslustöi’f í þessum skólum. Er geigvænn skortur á sérmenntuðum kenn- urum á þessu skólastigi, svo sem alkunna er. Takmark kennsl- unnar er þó ekki það eitt að búa kennara undir störf þeirra, heldur einnig að veita ýmsum mönnum kost á menntun, m. a. til þess að stunda frekara nám hér á landi og erlendis. Um framhaldsnám hér á landi er sérstök ástæða til að vekja at- hygli á ákvæðunum um nám í íslenzkum fræðum. Er það nám í fyrstu stundað til B.A.-pi’ófa, og má búast við því, að nokk- ur hluti stúdenta kjósi af ýmsum ástæðum að nema þar staðar, ekki sízt þeir menn, sem hyggjast gei’ast kennarar í gagnfræðaskólum eða sambærilegum skólum, enda fá þeir rétt- indi til kennslu með því pi’ófi og prófi í uppeldis- og kennslu- fræðum. Þeir, sem stunda vilja nám til cand. mag. og magistei’- pi’ófa, halda síðan áfi’am eftir B.A.-pi’óf, og tengist það fram- haldsnám beint við B.A.-pi’ófið. Er einnig gert ráð fyrir, að stefnt vei’ði að slíku framhaldsnámi til hærri lærdómsstiga í öðrum greinum, þegar stundir líða fram. Þá mun einnig verða lagt kapp á það af hálfu Háskólans að vinna B.A.-prófunum viðurkenningu með erlendum háskólum, því að mikilvægt er, að menn geti stundað framhaldsnám við erlenda háskóla og fengið námið hér heima viðurkennt. Nokkrar nýjar greinir eru teknar upp eftir hinu nýja skipu- lagi. Af huggreinum má nefna almenn málvísindi og hljóðfræði, svo og latínu til forprófa, og til B.A.-prófa íslenzku, finnsku, spænsku, almenna bókmenntasögu, almenn málvísindi og heim- speki. I í’aungreinum er mælt fyrir um kennslu í náttúrufræði,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.