Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 22
stofnað, og enginn maður lagði jafnmikið af mörkum til bygg- ingarstarfseminnar sem hann. Háskólabyggingin er stílhrein og fögur bygging, sem lofar verk hins mikla meistara, próf. Guðjóns Samúelssonar, er sæmdur var doktorsnafnbót í heim- speki, er byggingin var vígð. Sú stúdentakynslóð, sem nú sækir Háskólann, kann eðlilega ekki full skil á því, hvílík viðbrigði það voru fyrir okkur, sem þá voru stúdentar, að flytja úr þrengslunum í Aiþingishúsinu í hina nýju háskólabyggingu. Það var lífsreynsla, sem ég vildi ekki án vera. Háskólabygg- ingin er nú orðin alltof lítil til þess, að háskólastarfsemin verði hamin þar, og er aivarlegt ástand framundan, nema stofnað verði til mikilla byggingaframkvæmda og óslitinnar bygginga- starfsemi. Á þeim málum þarf að gripa af hinni sömu bjart- sýni, djörfung og dugnaði, sem einkenndu allar framkvæmdir við háskólabygginguna. Hér þarf til að koma sameiginlegt átak Háskólans og öruggur og góður skilningur ríkisstjórnar, Al- þingis og íslenzkrar þjóðar allrar. Háskólabyggingin gerði kleift að koma upp háskólabókasafni, þar sem sameinaður var bókakostur deildanna og einstakar stórgjafir bóka, sem Háskólanum hafa borizt. Var safnið stofn- að formlega með ræðu próf. Alexanders Jóhannessonar háskóla- rektors hinn 1. nóv. 1940. Fyrsti forstöðumaður safnsins var dr. Einar Ól. Sveinsson, sem síðar var skipaður háskóla- bókavörður 1943, er lög um það embætti höfðu verið sett. Gegndi hann því embætti til 1945, er hann var skipaður prófessor, en þá tók við embætti hans dr. Björn Sigfússon, núverandi háskólabókavörður. Bókasafnið hefir vaxið allmikið á þessum árum, eða úr um það bil 31.000 bindum í um 118.000 bindi, og hefir þróunin þó verið uggvænlega hæg. Árið 1941 voru sett lög, er mæltu svo fyrir, að háskólabókasafn skyldi hljóta ókeypis eitt eintak af öllum ritum, sem prentuð eru hér á landi, og hefir munað mikið um þau framlög. Háskólabóka- safn hefir ávallt búið við þröngan kost, bæði um starfslið og fjárveitingar til bókakaupa. Var það ekki fyrr en 1961, að fjár- veitingar til safnsins voru teknar á fjárlög, en til þess tíma þurfti Háskólinn að kosta bókakaup af litlum tekjum Sátt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.