Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Síða 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Síða 23
21 málasjóðs. Og allt fram til 1964 var starfsmaður aðeins einn, háskólabókavörður, og var þó varið lítils háttar fé úr Sáttmálasjóði til ráðningar aðstoðarmanna í ígripum. Nú eru veittar á fjáriögum 400.000 kr. til bókakaupa og bókbands í háskólabókasafni, og annar bókavörður hefir verið ráðinn. Þessi úrlausn er mikiis metin, en hún er þó alis ónóg. Bóka- safnið og rými þess er svo lítið, að bagalegt er. Ég nefni til samanburðar, að háskólabókasöfnin í Björgvin, Árósum og Ábo hafa hvert um sig 500.000 bindi af vísindaritum, og er þá seilzt til samanburðar við söfn þeirra háskóla, sem eðlilegast er að taka mið af sakir stærðar og annarra aðstæðna. Samanburður á starfsliði hér á bókasafninu og á þeim bókasöfnum, sem nefnd voru, leiðir í Ijós svo gifurlegan mun, að ekki verður um rætt hér. Lestrarsalur háskólabókasafns fyrir 40 stúdenta var fram undir það fullnægjandi fyrstu árin, sem Háskólinn starfaði í hinni nýju byggingu, þegar stúdentar voru 3—400, en nú er hann löngu orðinn of lítill. Reynt hefir verið að bæta við lestrarsals- rými með ýmsum ráðum, svo sem greint var á síðustu háskóla- hátíð. I hinni nýju byggingu Háskólans, sem brátt verður byrj- að á, munu verða lestrarsalir fyrir um 60 stúdenta. Þrátt fyrir þessar úrbætur er alvarlegur skortur á lestrarsalsrými fyrir stúdenta, og þarfnast það mál skjótrar úrlausnar. Margt hefir verið gert til umbóta í háskólabókasafni síðustu árin, m. a. til öílunar rýmis fyrir bókageymslur og til bætts búnaðar á lestr- arsal o. fl. Á 25 ára afmæli háskólabókasafns verður ekki komizt hjá að benda á, að ríkisvaldið lagði áratugum saman ekkert fé til safnsins vegna bókakaupa, og er það þó helzta vísindasafn lands- ins í mörgum fræðigreinum. Ætla ég, að slíks séu ekki mörg dæmi um aðbúnað að bókasafni ríkisháskóla. Bókasafnsmál hér á landi þarf að taka upp til gagngerðrar endurskoðunar og yfirvegunar, og er æskilegt, að skipuð verði nefnd með full- trúum Háskólans, Landsbókasafns og annarra vísindaaðilja til þess að hugleiða þessi mikilvægu mál og leita færra úrræða. Nú nálgast 1100 ára afmæli landsbyggðar, og færi vel á því, að í minningu þess yrði gert mikið átak í byggingarmálum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.