Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 30

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 30
28 menntunar oftast meiri en nokkru sinni fyrr eða síðar. Miklu varðar, að menn stundi af kostgæfni eigin fræðigrein, en einn- ig að þeir dýpki þekkingu sína almennt og örvi skilning sinn á fræðilegum vandamálum, öðlist aukið útsýn yfir vísindi nú- tímans og glæði skyn sitt á fegurð og yndi lífsins með því að njóta lista og fagurra bókmennta, fornra og nýrra. Hér við Háskólann eru fluttir áriega tugir fyrirlestra um margvísleg fræðileg efni, sem mikill fengur er að hlýða á. Hvet ég yður, ungu stúdentar, til að sækja þessa fyrirlestra, og jafnframt bendi ég yður á, að hyggilegt er fyrir yður að halda við og auka þekkingu yðar á t. d. einu tungumáli með því að sækja almenna tungumálakennslu, sem látin er í té við Háskólann, Fátt er þroskavænlegra en að mega njóta háskólaáranna án þess að sligast af námshraða og áhyggjum líðandi stundar, ef þá fer saman ábyrgð og áhugi á að menntast og hæfileiki til að njóta gleði lífsins. ,,Æska og moi’gunroði lífsins eru hverful" segir í helgri bók. Strit lífsins tekur snemma við og varnar mönnum oft að njóta menntunarkosta. Þessa skyldu ungir stú- dentar vera vel minnugir á háskólaárunum. Rómverjar hinir fornu létu sér, eins og kunnugt er, mjög hugað um lög og rétt, og þeir kenndu ungum mönnum ýmis heilræði, er um þau viðfangsefni vildu véla. Eitt þeirra var á þessa lund að inntaki: „Kynnið yður ávallt sjónarmið beggja málsaðilja“. Þessi heilræði eiga enn í dag erindi til yðar, ungu stúdentar, án tillits til þess, hvaða háskólagrein þér leggið stund á. 1 þeim felst kjarni allrar akademískrar menntunar, sem hvílir á þeim stoðum, að menn virði fyrir sér, vegi og meti öll þau sjónarmið, sem til greina komi um úrlausn til- tekins atriðis. Þau hvetja til þess, að menn séu skyggnir á þessi sjónarmið og kynni sér þau vandlega, þau varna við ein- sýni og hleypidómum og hvatvísi í dómum um menn og mál- efni. Þau höfða til þess, að menn beri virðingu fyrir sjónar- miðum annarra manna og séu viðbúnir að ræða þau, ef þau eru sett fram með hófsamlegum hætti. Allt eru þetta eigindir, sem eru mikilsvirði fyrir yður, ungu stúdentar, að temja yður. Hlutlæg sannleiksleit, sem er takmark alls akademísks starfs,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.