Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 31

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 31
29 krefst sleitulausrar þjálfunar um vinnubrögð, gagnrýnnar meðferðar á heimildum og vandvirkni í hvivetna. Háskólanám krefst þess, að menn hafi tök á mikilli þekkingu, en hins er ekki síður krafizt, að menn læri vinnubrögð, læri að hagnýta sér þekkingu, er út í lífið kemur. Vér vitum, að margt af því, sem vér höfum fyrir satt, á eftir að taka stakkaskiptum og verða úrelt á þessari hraðfleygu vísindaöld. Sjálf þjálfunin til vísindalegra vinnubragða fyrnist hins vegar ekki, og sú hugar- þjálfun er ómetanleg hverjum þjóðfélagsborgara og ætti að gera hann færari öðrum mönnum að gegna skyldum sínum við land og þjóð. Þekking staðreynda er mikilsverð í sjálfu sér, einnig vegna þeirrar þjálfunar, sem menn fá við að ná valdi á henni. Hitt skiptir þó meira máli, að þér hverfið frá þessum skóla vinnuglaðir menn, vel þjálfaðir til að takast á við andleg verkefni, hugkvæmir menn, og menn, sem hafið það frumkvæði og þá hugarglóð, að þér getið tekizt á hendur for- ystu á ýmsum sviðum þjóðlífs. Ég hvatti yður til vandvii’knislegra og gagnrýnna vinnu- bragða í háskólavist yðar. Mér koma í hug orð Snorra um Har- ald harðráða, þar sem hann segir: ,,En þó er miklu fleira órit- að hans frægðarverka; kemur til þess ófræði vor og það annað, að vér viljum eigi setja á bækur vitnislausar sögur“. Ég bið yður að minnast þessara orða, þar sem skýrlega eru mörkuð akademísk viðhorf. Svo ritar sánnmenntaður maður einn, sem tamið hefir sér þau vinnubrögð, er bezt gegna í öllu fræðistarfi. f gleði þessa dags ber oss að minnast hinnar menningarlegu kjölfestu þjóðfélags vors, tungu vorrar, bókmennta og ann- arra andlegra afreka forfeðra vorra, svo sem hinnar merku lagaskipunar, eins frjóasta og frumlegasta hugverks norrænna manna. Vér skulum leggja rækt við menningarlega arfleifð vora, um leið og vér kynnumst menningu annarra þjóða og reynum að hagnýta oss það úr henni, sem bezt er. Bókaeign og bóka- iðja þessarar litlu þjóðar er með fullkomnum ólíkindum. Vér minnumst sískrifandi forfeðra vorra, er héldu til haga marg- víslegum fróðleik af áráttu og ástríðu. Berta Philpotts segir, að kveða megi svo að orði, að þar sem fslendingar spurðu tíð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.