Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 116

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Side 116
114 krabbameins hér á landi hafa vakið mikla eftirtekt meðal er- lendra vísindamanna, en rannsóknum þessum hafði hann eigi lokið, er hann féll frá. 1 okkar fáliðuðu læknadeild hafa kennslustörfin fram á síð- ustu ár krafizt ríflegs hluta af starfstíma prófessora. Varðandi þann þátt ævistarfs prófessors Dungals er óhætt að fullyrða, að hann hafi verið með fremstu kennurum, sífrjór og hug- mydaríkur, og hafði nautn af því að segja frá og uppfræða aðra. Hann hafði sérstakt lag á því að vekja athygli og áhuga nemenda á viðfangsefninu, með lifandi frásögn og stundum dramatískum lýsingum. Kennsla hans var aldrei þurr stað- reyndaupptalning, heldur lífi gæddar lýsingar margvíslegustu fyrirbæra meina- og sýklafræðinnar. Honum var ávallt vel ljós grundvallarþýðing meinafræðinnar fyrir almenna lækniskunn- áttu og árangursrikt læknisstarf og var lagið að gera nemend- um sínum það ljóst. Hann var elzti starfandi kennari við Há- skólann, er hann féll frá, en kennari var hann í 39 ár, þar af prófessor í 33 ár. Hann var rektor Háskólans 1936—1939 á miklu umbrota- og framkvæmdatímabili í sögu Háskólans, og kvað mikið að honum í því embætti. Starf Dungals innan læknadeildarinnar og Háskólans náði langt út fyrir hin vanabundnu mörk kennslu og vísindaiðkana. Hann var einn helzti tengiliður læknadeildarinnar við erlenda háskóla og vísindastofnanir og flutti iðulega heim með sér ferska strauma nýrrar þekkingar. Hann var óþreytandi að að- stoða unga lækna og fræðimenn, er hugðu á framhaldsnám eða störf erlendis, og eru þeir íslenzkir læknar ótaldir, sem hann á undanförnum áratugum hefur útvegað erlenda styrki eða starfsaðstöðu bæði vestan hafs og austan. Hann mátti því sann- arlega um árabil heita eins konar utanríkisráðherra lækna- deildarinnar. Prófessor Dungal var ávallt ljós hin sára fjár- þröng læknadeildarinnar og Háskólans í heild. Af kynnum sín- um við erlenda háskóla vissi hann, hvert geysifé þarf til að standa undir rekstri læknadeildar á nútíma mælikvarða. Til þess að bæta nokkuð úr fjárþörf Háskólans var hann einn aðal- hvatamaður að stofnun Tjarnarbíós og í stjórn þess um árabil.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.