Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Page 146

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Page 146
144 í menningar- og félagsmálum og hvernig auka mætti samvinnu evrópskra stúdentasambanda og Evrópuráðsins í þessum efnum. Sendinefnd skipuð einum stúdent frá hverju Norðurlandanna heim- sótti Júgóslavíu 28. marz—9. apríl 1965. Var heimsóknin liður í gagn- kvæmum stúdentaskiptum þjóðanna, sem hófust 1961. Héðan fór Sig- urður Björnsson, stud. med. í vor er von á gagnheimsókn og verður það í annað skipti, sem júgóslavneskur stúdent kemur hingað í þess- um skiptum. Árlega býðst SHÍ tækifæri að taka þátt í 17. maí-hátíðahöldunum í Noregi. Að þessu sinni var Halldór Gunnarsson, stud. theol., gestur Studenttinget i Osló sem fulltrúi SHÍ. Á liðnu sumri varð háskólinn í Kiel í Þýzkaladi 300 ára. Var SHÍ boðið að eiga fulltrúa við hátíðahöldin og valdist Sigurður Giz- urarson, stud. jur., til fararinnar. Hér dvöldust 14.—16. ágúst tveir fulltrúar frá Meginfélagi För- oyskra Stúdenta (MFS) í boði SHÍ. Voru það Hans J. Debes, for- maður MFS, og Árni Ólafsson, formaður utanríkismálanefndar. Áttu þeir viðraaður við forystumenn SHÍ, og var ákveðið að taka upp nán- ari samvinnu milli MFS og SHÍ. Hefur MFS í samræmi við það boð- ið 12 íslenzkum stúdentum á Ólafsvöku í sumar og færeyska lands- stjórnin boöið fram styrk að upphæð 1000 fær. krónur til íslenzks stúdents, sem vill nema við Fróðskaparsetrið í Þórshöfn einn mánuð á þessu ári. Egill Egilsson, stud. scient., sat ársþing DSF í Kaupmannahöfn 16.—19. september og Ólafur Einarsson ársþing NSU í Osló 28.—30. ágúst. Þeir félagar eru við nám ytra. Utanríkisráðuneytið i Washington bauð á s. 1. hausti SHl að senda fulltrúa í kynnisför um Bandaríkin. Karl Garðarsson, stud. oecon., fór þessa ferð og var vestra í 6 vikur og ferðaðist um þver og endi- löng Bandaríkin ásamt stúdentum frá 15 öðrum þjóðum. Per Magnus Arnstad var fulltrúi Studenttinget í Osló við 1. des- ember-hátíðahöldin og dvaldist hér í nokkra daga og kynntist landi og þjóð. Teknolog Gunnar Benediktsson í Stokkhólmi tók f. h. SHÍ þátt í alþjóðlegri stúdentaviku, er stúdentar við háskólann þar í borg efndu til 3.—10. desember. ISC efndi til ráðstefnu í Kaupmannahöfn 13.—17. febrúar 1966 um „Higher Education". Ástráður B. Hreiðarsson, stud. med., sat hana fyrir hönd SHÍ. í upphafi starfstímabilsins var gengið endanlega frá inngöngu SHÍ í ISC, en á almennum stúdentafundi 10. desember 1964 hafði ver- ið samþykkt samhljóða að sækja um fulla aðild.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.