Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 13
Ræður rektors Háskóla íslands 11 ingi né alþýða. Veðurbitnir voru þessir menn, veðurbitið var stórlæti þeirra, markað reynslunni, temprað af köldum allsgáa... Menn voru á þeim dögum ekki að bruðla bókfellinu, þeir skrifuðu yfirleitt ekki um annað en það, sem nauðsynlegt eða merkilegt þótti. Sagnaritun erlendis var tvenns konar: í fyrsta lagi kirkjuleg — kirkjusaga einhvers lands, klausturssaga, ævisögur kirkjuhöfðingja og helgra manna — en í annan stað veraldleg, og beindist þá mestmegnis að þjóðhöfðingjum, konung- um, jörlum og öðrum tignarmönnum, ævi þeirra og styijöldum. Dreifing „konungs- blóðsins“ meðal íslendinga gerir þeirra aðstæður aðrar. Þeir líta nógu stórt á sjálfa sig til að veruleikinn umhverfis þá — eða hið sögulegasta í honum — verði svo merkilegur í augum þeirra, að þeir geri hann að söguefni. Og þeir láta sér ekki, þegar um innlend efni er að ræða, nægja að skrifa um höfðingja; stétt og stöðu horfa þeir ekkert í, ef söguhetjan er afreksmað- ur.“ Undanfarna mánuði hefur mikið verið um það talað meðal þjóðarinnar, að nú fari hagur versnandi; alls staðar blasi við erfiður hagur fyrirtækja atvinnulífsins, út- flutningsatvinnuvegir okkar eigi við mikla örðugleika að stríða og skuldir hrannist upp erlendis. En til þess eru erfiðleikarnir að sigrast á þeim. Það er greinilegt að þið þurfið ekki að gráta, kandídatar góðir, eins og Alexander mikli grét í æsku yfir því, að ekkert yrði eftir ógert handa honum sakir dugnaðar föðurins. Utlendum mönnum verður tíðrætt um samstöðu þá og fjölskyldubönd sem tengja Islendinga saman. Þessi sjálfsvitund ís- lendinga er í beinu samhengi við megin- hugmyndina að baki háskóla. Háskóli nefnist á alþjóðamáli Universitas, sem táknar altækt samband eða samfélag fræðimanna á ólíkum sviðum sem vinna allirað settu marki: að auka á þekkinguna og reyna að skilja hið óþekkta og óskiljan- lega. Snorri Sturluson talaði um andlega spekt og átti þar með við djúpan skilning á fyrirbærunum í kringum okkur. Hugmyndin að baki nafnsins Universi- tas mótaðist að vísu á miðöldum, þegar þekking vísindanna var ekki víðtækari en svo, að einstakir fræðimenn gátu haft hana alla að heita má á valdi sínu og voru jafn- vígir á náttúruvísindi og það sem menn nú nefna hugvísindi. En engu að síður er hin gamla hugmynd ennþá leiðarljós um sam- eiginlega leit þjóðanna að aukinni þekk- ingu í öllum greinum og um samstarf og samvinnu manna á ólíkum sviðum um dýpri skilning á náttúrunni, manninum og þjóðfélaginu. Nú leggið þið upp héðan, kæru kandí- datar, og vil ég þakka ykkur samfylgdina og árna ykkur heilla á þeirri starfsbraut sem framundan er. Þið hafið valið ykkur leið, kosið ykkur starfsvettvang, hvert og eitt ykkar. í þeirri lífsbaráttu og þeirri lífs- nautn, sem framundan er, þarf íslenska þjóðin á ykkur að halda. Og þjóðin væntir þess, að þið eflið með ykkur kjark, von og stórhug. Á sjötíu ára afmæli háskólans mælti dr. Steindór Steindórsson, fyrrverandi skóla- meistari, nokkur orð fyrir hönd þeirra beggja heiðursdoktoranna og ræddi um þá erfiðleika sem náttúruvísindamenn áttu við að etja fyrr á árum vegna algjörs Ijár- skorts og erfiðleika á því að afla sér rann- sóknartækja. Hann sagði: „Menn með stórhug vantar ætíð eitthvað til að fylgja eftir sinum stórhug." Við allar aðstæður er það lykillinn að þeim dyrum, sem liggja til lífshamingju, að eiga stórhug, að brenna af áhuga og að setja markið hátt. Sá sem á von og trú er trúfastur sínu markmiði og missir ekki sjónarafþví. Að svo mæltu óska ég ykkur og Ijöl- skyldum ykkar Guðs blessunar um alla framtíð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.