Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 21
Raeður rektors Háskóla íslands 19 verkefnum. Skipulag háskólans er hins vegar þannig að erfitt er að vinna að ýms- Um málum í samkeppni, hratt, með einka- leyfisvernd og fyrir áhættufé. Þess vegna er unnið að því að finna heppilegt rekstrar- form fyrirstarfsemi af þessu tagi. Eg vil bæta því við, að fyrirsjáanlegt er að næstu árin muni margir ungir íslend- mgar með góða menntun á ýmsum sviðum snúa aftur heim frá útlöndum án þess að geta gengið inn í fastar stöður. Með þvi að taka nokkra áhættu og leggja fé í þróunar- verkefni gætum við nýtt þennan mannauð hl að hasla okkur völl á innlendum og er- lendum markaði á sviði hugbúnaðar og tækninýjunga. Og þetta varðar okkar ■ramtíð, kandídatar góðir, reyndar framtíð ullraíþessulandi. Þótt það sé talið áberandi einkenni fs- lendinga að meta menntun mikils, gengur erfiðlega að fá þá til að virða gildi rann- sokna eftir fjárframlögum til þeirra að úæma. Dr. Alexander Jóhannesson háskóla- rektor sagði eitt sinn á háskólahátíð: ».Það er aðeins eitt vald, er stenzt, þótt a'lt annað hrynji, vald þekkingarinnar, vald vísinda, vald góðs uppeldis og vald juenningarinnar. Hver þjóð, er leggur aPP á að teljast til menningarþjóða og jekur þátt í samstarfi þeirra, verður þvi að eS8Ía áherzlu á að auka þetta vald, hlynna i vísindum og listum, vanda vel til upp- e dis æskunnar og fela þau störf þeim ein- Urn» er kunnir eru að vandvirkni og heið- arleik, góðri þekkingu og hófsemi. En vald menningar hverrar þjóðar styðst ætíð við siðgæðishugsjónir. Hinn siðferðislegi þroski er í rauninni grundvöllur alls mannlífs, að þekkja sjálfan sig og sinn ófullkomleika og keppa að því að bæta líf sitt og verða vaxandi maður, að bera virð- ing fyrir og hlýhug til allra meðbræðra sinna og systra og ganga aldrei á rétt þeirra, í rauninni að virða allt, sem lífs- anda dregur.“ Nám er oft harðneskjulegt og aðstæður mættu vera betri en raun ber vitni. En er það þá ekki jafnframt þjálfun í því að búa í þessu landi á mörkum hins byggilega heims? Sumum finnst úrelt að gefa ein- kunnir, nægilegt sé að gefa tímasóknar- vottorð eða þá vitnisburðinn „stóðst“ eða „stóðst ekki“. Ég hef takmarkaða trú á því. Ætli það þætti mikið afrek hjá skíða- manni að hafa bréf upp á vasann um að hafa verið í Sarajevo eða hafa komist niður brekkuna? Það er eins í íþróttum og námi, að góður árangur næst ekki nema með þrotlausri vinnu og þjálfun. Og hvilik unun er ekki að sjá það, sem vel er gert, á hvaða sviði sem er? Kæru kandídatar! Fjölskyldur ykkar hafa oft lagt mikið á sig til þess að gefa ykkur tækifæri til að ná þessum áfanga. Og þið hafið sjálf mikið á ykkur lagt. Ég vona að þið nýtið tækifærið, sem ykkur var gef- ið, sjálfum ykkur og öðrum til heilla. Guð veri með ykkur. Háskólahátíð 30. júní 1984 n.náll háskólaársins Háskóla íslands eru nú nær 4200 nem- ^n ur. Þeim hefur ijölgað um 300—400 á 1 undanfarin Ijögur ár og mun svo enn erða á næstu árum. Fjöldi innritaðra á 1. námsári var í vetur um 1800 manns. Hér á eftir mun ég víkja nánar að þessum miklu vinsældum háskólans og hvernig þær eigi að nýta, landi og þjóð til velfarnaðar. Allmargir nýir menn komu til starfa á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.