Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 21
Raeður rektors Háskóla íslands
19
verkefnum. Skipulag háskólans er hins
vegar þannig að erfitt er að vinna að ýms-
Um málum í samkeppni, hratt, með einka-
leyfisvernd og fyrir áhættufé. Þess vegna er
unnið að því að finna heppilegt rekstrar-
form fyrirstarfsemi af þessu tagi.
Eg vil bæta því við, að fyrirsjáanlegt er
að næstu árin muni margir ungir íslend-
mgar með góða menntun á ýmsum sviðum
snúa aftur heim frá útlöndum án þess að
geta gengið inn í fastar stöður. Með þvi að
taka nokkra áhættu og leggja fé í þróunar-
verkefni gætum við nýtt þennan mannauð
hl að hasla okkur völl á innlendum og er-
lendum markaði á sviði hugbúnaðar og
tækninýjunga. Og þetta varðar okkar
■ramtíð, kandídatar góðir, reyndar framtíð
ullraíþessulandi.
Þótt það sé talið áberandi einkenni fs-
lendinga að meta menntun mikils, gengur
erfiðlega að fá þá til að virða gildi rann-
sokna eftir fjárframlögum til þeirra að
úæma.
Dr. Alexander Jóhannesson háskóla-
rektor sagði eitt sinn á háskólahátíð:
».Það er aðeins eitt vald, er stenzt, þótt
a'lt annað hrynji, vald þekkingarinnar,
vald vísinda, vald góðs uppeldis og vald
juenningarinnar. Hver þjóð, er leggur
aPP á að teljast til menningarþjóða og
jekur þátt í samstarfi þeirra, verður þvi að
eS8Ía áherzlu á að auka þetta vald, hlynna
i vísindum og listum, vanda vel til upp-
e dis æskunnar og fela þau störf þeim ein-
Urn» er kunnir eru að vandvirkni og heið-
arleik, góðri þekkingu og hófsemi. En vald
menningar hverrar þjóðar styðst ætíð við
siðgæðishugsjónir. Hinn siðferðislegi
þroski er í rauninni grundvöllur alls
mannlífs, að þekkja sjálfan sig og sinn
ófullkomleika og keppa að því að bæta líf
sitt og verða vaxandi maður, að bera virð-
ing fyrir og hlýhug til allra meðbræðra
sinna og systra og ganga aldrei á rétt
þeirra, í rauninni að virða allt, sem lífs-
anda dregur.“
Nám er oft harðneskjulegt og aðstæður
mættu vera betri en raun ber vitni. En er
það þá ekki jafnframt þjálfun í því að búa í
þessu landi á mörkum hins byggilega
heims? Sumum finnst úrelt að gefa ein-
kunnir, nægilegt sé að gefa tímasóknar-
vottorð eða þá vitnisburðinn „stóðst“ eða
„stóðst ekki“. Ég hef takmarkaða trú á
því. Ætli það þætti mikið afrek hjá skíða-
manni að hafa bréf upp á vasann um að
hafa verið í Sarajevo eða hafa komist niður
brekkuna? Það er eins í íþróttum og námi,
að góður árangur næst ekki nema með
þrotlausri vinnu og þjálfun. Og hvilik
unun er ekki að sjá það, sem vel er gert, á
hvaða sviði sem er?
Kæru kandídatar! Fjölskyldur ykkar
hafa oft lagt mikið á sig til þess að gefa
ykkur tækifæri til að ná þessum áfanga. Og
þið hafið sjálf mikið á ykkur lagt. Ég vona
að þið nýtið tækifærið, sem ykkur var gef-
ið, sjálfum ykkur og öðrum til heilla. Guð
veri með ykkur.
Háskólahátíð 30. júní 1984
n.náll háskólaársins
Háskóla íslands eru nú nær 4200 nem-
^n ur. Þeim hefur ijölgað um 300—400 á
1 undanfarin Ijögur ár og mun svo enn
erða á næstu árum. Fjöldi innritaðra á 1.
námsári var í vetur um 1800 manns. Hér á
eftir mun ég víkja nánar að þessum miklu
vinsældum háskólans og hvernig þær eigi
að nýta, landi og þjóð til velfarnaðar.
Allmargir nýir menn komu til starfa á