Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 59
Lokaritgerðir nemenda
57
Unnur Gunnarsdóttir: Persónufrelsi.
(Stjórnskipunarréttur.)
Þorvaldur Ragnarsson: Reynslulausn —
löggjöf og framkvæmd. (Refsiréttur.)
Október 1983
Oskar Magnússon: Umboðsmaður Al-
þingis. (Stjórnskipunarréttur.)
Júní1984
Anna M. Karlsdóttir: Ölvunarakstur.
, (Opinbert réttarfar.)
Arni Benedikt Árnason: Túlkun staðlaðra
, samningsákvæða. (Bamaréttur.)
Ása Ögmundsdóttir: Geðrænt sakhæfi.
, (Refsiréttur.)
Ásbjörn Jónsson: Einkaskipti dánarbúa.
, (Sitjaréttur.)
Asgeir Eiríksson: Réttindi yfir fasteign,
sem háð er þinglýsingu. (Eignaréttur.)
Bjarnveig Eiríksdóttir: 108. gr. alm. hgl. nr.
19/1940. Sérákvæði um ærumeiðingar í
garð opinberra starfsmanna. (Refsirétt-
ur.)
Elsa S. Þorkelsdóttir: Sérstakt hæfi.
(Stjórnarfarsréttur.)
Grétar Már Sigurðsson: Réttur kaupanda
húss í smíðum til bóta úr hendi seljanda
vegna galla á eigninni. (Kröfuréttur.)
Guðrún Ásta Sigurðardóttir: Sjóveð.
(Sjóréttur.)
Hildur Sverrisdóttir: Lok einkaréttarlegra
ítaka. (Eignaréttur.)
Jóhann Pétur Sveinsson: Réttindi fatlaðra
samkvæmt islenskri löggjöf — yfirlit.
(Stjórnarfarsréttur.)
Jón Egilsson: 11. kafli aðfararlaga nr.
•9/1887, um aðför eftir dómum, sem
e'gi dæma menn í peningaútlát. (Fó-
getaréttur.)
°n Höskuldsson: Tæknifrjóvgun. (Barna-
, réttur.)
•lón Rúnar Pálsson: Sjálfseignastofnanir —
rettur til breytinga á skipulagsskrám
sjálfseignastofnana. (Fjármunaréttur.)
Jón H. B. Snorrason: Handtaka lögreglu
sem þvingunarúrræði í þágu meðferðar
opinbers máls. (Opinbert réttarfar.)
Lárus Bjarnason: Greiðslukort og reikn-
ingskaup. (Fjármunaréttur.)
Logi Egilsson: Kaupsamningur í fasteigna-
kaupum — eignayfirfærsla, form, efni
og réttaráhrif þinglýsingar. (Fjármuna-
réttur.)
Magnús Helgi Árnason: Pl-vátrygging.
(Vátryggingaréttur.)
Magnús Guðlaugsson: Réttarstaða starfs-
manna við framsal á atvinnurekstri.
(Veðréttur.)
Magnús Haukur Magnússon: Forkaups-
réttur sveitarstjórnar skv. jarðalögum.
(Eignaréttur.)
Margeir Pétursson: Yfirtaka á veðskuld-
um við fasteignakaup. (Veðréttur.)
Oddur Gunnarsson: Um húsleit. (Refsi-
réttarfar.)
Ólafur Garðarsson: Áskorunarmál. (Rétt-
arfar.)
Ólafur Ólafsson: Lok vinnusamninga.
(Vinnuréttur.)
Pétur Bjarni Magnússon: Framsal skatt-
lagningarvalds. (Stjórnskipunarréttur.)
Ragna Haraldsdóttir: Gjaldfelling höfuð-
stóls skuldabréfs vegna greiðslufalls af-
borgana og vaxta. (Kröfuréttur.)
Ragnhildur Benediktsdóttir: Erfðaskrár.
(Erfðaréttur.)
Sigurður Skúli Bergsson: Afborgunarkaup
með eignaréttarfyrirvara. (Fjármuna-
réttur.)
Snorri Olsen: Flutningsábyrgð framllytj-
anda. (Sjóréttur.)
Valborg Kjartansdóttir: Einkaréttarleg
framfærsluskylda foreldra gagnvart
börnum. (Sifjaréttur.)
Þórdís Bjarnadóttir: Handtaka, líkamsleit,
farbann. (Refsiréttarfar.)
Þorvaldur Jóhannesson: Gagnkvæmisskil-
yrði skuldajafnaðar. (Kröfuréttur.)