Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 66
64
Árbók Háskóla íslands
en Islande. Les traductions de piéces de
théátre frangaises en islandais.
(Franska.)
Sumarliði ísleifsson: íslensk eða dönsk
peningabúð? Saga íslandsbanka
1899-1930. (Sagnfræði.)
Sveinn Yngvi Egilsson: Sagnahefðir í Lax-
dæla sögu. (Almenn bókmenntafræði.)
Þórunn Blöndal: Flámæli. Nokkrar athug-
anir á framburði Reykvíkinga fyrr og
nú. (íslenska.)
Lokaritgerðir í verkfræði- og
raunvísindadeild
Lokaverkefni í
byggingaverkfræöi
Nafn umsjónarkennara skammstafað í
svigum. EBP: Einar B. Pálsson, prófessor,
JE: Jónas Elíasson, prófessor, JF: Jónas
Frímannsson, verkfræðingur, JS: Júlíus
Sólnes, prófessor, ÓP: Ólafur Pálsson,
verkfræðingur, ÓPH: Óttar P. Halldórs-
son, prófessor, RI: Ragnar Ingimarsson,
prófessor, RS: Ragnar Sigbjömsson, verk-
fræðingur, ÞH: Þorsteinn Helgason, dós-
ent.
Júní1983
Anton Örn Brynjarsson og Páll Ragnar
Guðmundsson: Tillaga nr. 3 að verk-
fræðingahúsi, hvolfþök. (JS og ÓPH)
Helgi Jóhannesson: Jarðskjálftaálag á
jarðstíflur. (RS)
Helgi Laxdal: Sveiflur í verklegum fram-
kvæmdum (RI og JF)
Leó Jónsson: Brú yfir Fitjaá. (JS)
Ófeigur Freysson: Slysahætta á mótum
Hringbrautar og Njarðargötu í Reykja-
vík. (EBP)
Sigurbjörn B. Sigurðsson: Flugvöllur á
Helluvaðssandi. (RI ogÓPH)
Tryggvi Ólason: Stókastískt rennslislíkan.
(JE)
Júní 1984
Aðalsteinn Pálsson: Forrit til burðarþols-
greiningar á steinsteyptum plötum. (RS)
Aldís Sigfúsdóttir: Áhrif jarðskjálfta á sím-
stöð. (RS)
Guðmundur Jónasson: Steyptar gangstétt-
ir. (ÓPH)
Hafsteinn Hafsteinsson: Kostnaðarbestun
steinsteyptra bita. (ÞH)
Kristján Arinbjarnar: Notkun vinnuvéla
við verklegar framkvæmdir. (RI og JF)
Ólafur St. Hauksson: Samanburður val-
kosta við hönnun íbúðarhúsnæðis.
(ÓPH)
Sigurður Haraldsson: Forrit til burðar-
þolsgreiningar á steinsteyptum plötum
með strip-aðferð. (ÞH)
Lokaverkefni í
vélaverkfræði
Nafn umsjónarkennara skammstafað í
svigum. AA: Albert Albertsson, verkfræð-
ingur, PJ: Páll Jensson, verkfræðingur,
PKM: Pétur K. Maack, dósent, SA: Sigur-
jón Arason, verkfræðingur, SÞ: Sverrir
Þórhallsson, verkfræðingur, VKJ: Vald-
imar K. Jónsson, prófessor, ÞK: Þorbjöm
Karlsson, prófessor, ÞP: Þorgeir Pálsson,
dósent.
Júní 1983
Elías Jónatansson: Meltuvinnsla í Síldar-
og fiskimjölsverksmiðju Einars Guð-
finnssonar h/f, Bolungarvík. (PKM)
Erlendur Steinþórsson: Stöðugt ástand i
þurrkara. (ÞK og SA)