Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 67
Lokaritgerðir nemenda
65
Finnur Hrafn Jónsson: Flugumferðareftir-
líking. (ÞP)
Guðmundur Þóroddsson: Tölvuforrit fyr-
ir tveggjafasarennsli, þrýstifallsútreikn-
ingar, kostnaðarútreikningar. (VKJ og
AA)
Jón Þór Þorgrímsson: Flugrekstrarlíkan.
(PKM og ÞP)
Lárus Elíasson: Athugun á virkjun vind-
orku fyrir hitaveitu Vestmannaeyja.
. (ÞK)
Olafur Kjartansson: Hönnunarforrit fyrir
hitaveitur. (ÞP)
Sighvatur Óttarr Elefsen: Athugun á gufu-
skilju í Svartsengi. (VKJ)
Tryggvi Harðarson: Flutningar á heitu
vatni oggufu. (ÞK)
Febrúar 1984
Pétur Eysteinsson: Framleiðslustýring í
málningarverksmiðju. (PKM og PJ)
^orlákur Magnússon: Gerð flugáætlana í
tölvu. (ÞP)
Júni 1984
^rni Geirsson: Eftirlíking á varmaskipti-
kerfi. (ÞP)
Eggert Aðalsteinsson: Loftdæling í borhol-
ur. (VKJogSÞ)
Höskuldur Björnsson: Sveiflur í tveggja
. fesa streymi. (VKJ)
Var J. Arndal: Skipulagning á aksturs-
bjónustu Eimskips h.f. (PKM og PJ)
‘Harkús Sveinn Markússon: Stýring á
vatnshæð í tanki. (ÞP)
'gurður Ólafsson: Jarðvarmadælur í fjar-
varmaveitum. (VKJ)
veinn Víkingur Árnason: Nýting lághita
við gufun meltu. (VKJ og SA)
Lokaverkefni í
rafmagnsverkfræði
Nafn umsjónarkennara skammstafað í
'gum. BK: Björn Kristinsson, prófessor,
• Egill Hreinsson, dósent, SB: Sigfús
Bjömsson, dósent, SÓ: Sæmundur Óskars-
son, prófessor.
Október 1982
Sæmundur E. Þorsteinsson: Sjónvarps-
móttaka á sjó. (SÓ)
Trausti Traustason: ARMA spekturgrein-
ing. Gerð líkans af stókastísku ferli. (SB)
Júní 1983
Guðrún Rögnvaldardóttir og Ögmundur
Snorrason: Tíðnistillturvoltmælir. (SÓ)
Gunnar Halldórsson: Athugun á dempun
Landsvirkjunarkerfisins. (EH)
Gunnar Þór Sigurðsson: Stýring á rafhit-
uðum fiskimjölsþurrkara. (BK)
Hallgrímur G. Sigurðsson: Notkun á tví-
víðum síum í fjarkönnun. (SB)
Haukur Oddsson: Skammtímabestun á
rekstri nokkurra virkjana. (EH)
Jóhann Emilsson: Hugleiðingar um hetj-
una — Heath Educational Robot. (BK)
Magnús H. Gíslason: Uppsetning þétta í
álagspunktum á Suðvesturlandi. Hag-
kvæmni, stærð, staðsetning. (EH)
Rúnar Björgvinsson: Sjálfvirk stýring fyrir
trérennibekk. (BK)
Sighvatur K. Pálsson: Notkun á ASCII
skjá í IBM-3270 kerfi. Samskipti smá-
tölvu og stórtölvu. (SB)
Torfi Helgi Leifsson: Jafnspennubreytir
(DC-DC Converter). (SÓ)
Október 1983
Kristinn Sigurjónsson: Straumhraðamælir
til að mæla hraða vatns í lónum og vötn-
um. (BK)
Febrúar1984
Hulda Guðmundsdóttir: Notendakerfi til
að framkvæma álagsspár í raforkukerf-
um(EH)
Júní1984
Dagbjartur Pálsson: Öryggi og leynd gagna
í tölvunetum. (SB)