Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 68
66
Árbók Háskóla íslands
Helgi Einarsson: Breiðbandsnet. (SB)
Jón Atli Benediktsson: Úrvinnsla Land-
sat-gagna. (SB)
Ólafur Gíslason: Tap í raforkukerfum.
(EH)
Snorri Ingimarsson: Notkun tölvu við út-
lagningu á prentplötum. Tenging milli
IBM-PC og S100 tölvubrauta. (SB)
Sveinn Ólafsson: Örtölvustýrður raforku-
mælir. (EH)
B.S.-verkefni i
tölvunarfræði
Nafn umsjónarkennara skammstafað í
svigum. GI: Gunnar Ingimundarson,
verkfræðingur, JPM: Jóhann P. Malm-
quist, tölvufræðingur, OB: Oddur Bene-
diktsson, prófessor, SvS: Sven Þ. Sigurðs-
son, dósent, ÞB: Þorvaldur Baldursson,
viðskiptafræðingur.
Október 1983
Bragi Leifur Hauksson: „Query example"
fyrirspurnamálið i ADABAS gagna-
safnskerfinu. (JPM)
Hafdís Einarsdóttir: Samanburður á for-
ritunarmálunum Logo og Pascal. (OB)
Hrafnkell ViðarGíslason: Um kerfisgrein-
ingu og kerfishönnun. (ÞB)
Ólafur Guðmundsson: íslenskir stafir í
tölvum. (OB)
Febrúar 1984
Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir: Endur-
skipulagning nemendaskrár Háskóla ís-
lands með tilliti til notkunar á ADA-
BAS. (JMP)
Valdís Ella Finnsdóttir: Sjálfvirk skrif-
stofa. (JPM)
Júní 1984
Elín Margrét Lýðsdóttir: Prófun hugbún-
aðar. (OB)
Guðmundur Karlsson: Véltæk þekking.
(JPM)
Guðrún Ösp Þorgnýsdóttir: Nærnet. (GI)
Hjálmtýr Hafsteinsson: Nálgunaralgo-
riþmar fyrir fléttufræðileg bestunar-
vandamál. (SvS)
Kristín Torfadóttir: Þrívídd í tölvugrafík.
(OB)
Snorri Guðmundsson: KLS-forrita- og
skráalýsingakerfi. (OB)
Þórunn I. Pálsdóttir: Upplýsingaheimt.
(JPM)
B.S.-ritgerðir í jarðfræði
Febrúar 1983
Sólveig Jakobsdóttir: Gerð jarðlaga í
Hindisvíkurnúpi, Vatnsnesi.
Júní1983
Erlendur Pétursson: Jarðlagagerð í
Kambagili á austanverðu Vatnsnesi.
Gísli Guðmundsson: Ummyndunar-
steindir í borholum í Hveragerði og
Reykjabóli.
Október 1983
Ásdís Ingólfsdóttir: Könnun á öskulögum
undirEyjaljöllum.
Olgeir Sigmarsson: Bræðslutilraunir á
Eldgjárbasalti. Tilraunaaðferðir og
myndunarferli FeTi-basalts.
Febrúar 1984
Gunnar Ólafsson: Sellækur-Stapavatn á
Vatnsnesi. Jarðlagaskipan.
Gylfi Sigurðsson: Móberg í Sótafelli og á
sunnanverðu Vatnsnesi.
Þorvaldur Þórðarson: Sellækur-Stapavatn
á Vatnsnesi.
Júni 1984
Ásta Þorleifsdóttir: Jarðlagaskipan á
Nónárfjalli, Vatnsfirði á Barðaströnd.
Björg Pétursdóttir: Gerð jarðlaga í
norðvestanverðum Vatnsfirði. (Barða-
strönd.)