Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 82
80
Árbók Háskóla íslands
Gylfi Árnason, Ph.D., var settur dósent í
vélaverkfræði l.júlí 1984.
Leifur A. Símonarson, mag. scient., var
skipaður dósent í steingervingafræði í
jarðfræðiskor l.júlí 1984.
Viöskiptadeild
Þorvaldur Gylfason, Ph.D., var skipaður
prófessor í þjóðhagfræði l.júlí 1983.
Þráinn Eggertsson, Ph.D., settur prófess-
or, var skipaður prófessor í þjóðhag-
fræði l.júlí 1983.
Brynjólfur I. Sigurðsson, settur dósent,
var skipaður dósent 1. október 1982.
Hann var síðan settur frá 1. maí 1984
til 15. september 1985 til að gegna pró-
fessorsembætti því, sem Guðmundur
Magnússon rektor hafði leyfi frá.
Ingjaldur Hannibalsson, Ph.D., var skip-
aðurdósent í rekstrarhagfræði 15. sept-
ember 1982. Honum var veitt lausn frá
dósentsembættinu að eigin ósk 1. febrú-
ar 1983. Dr. Ingjaldur var síðan settur í
hlutastöðu dósents í rekstrarhagfræði 1.
janúar 1984.
Stefán Svavarsson sagði lausri lektors-
stöðu sinni 31. des. 1981. Hann var síð-
an settur í hálfa lektorsstöðu í endur-
skoðun 15. september 1982. Hinn 1.
júlí 1983 var hann settur í fullt starf
lektorsogskipaðurlektor l.júlí 1984.
Tannlæknadeild
Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir var
skipaður í hlutastöðu dósents í meina-
fræði munns og kjálka 1. september
1984.
Einar Ragnarsson, settur lektor, var skip-
aður lektor í gervitannagerð 1. septem-
ber 1984.
Karl Örn Karlsson, settur lektor, var sett-
ur í fullt lektorsstarf 1. febrúar 1983 og
síðan skipaður í starfið 1. september
1984.
Sigurjón Arnlaugsson, settur lektor, var
skipaður lektor í tannvegsfræði 1. sept-
ember 1984.
Sigurjón H. Ólafsson, settur lektor, var
skipaður lektor í munnskurðlækning-
um 1. september 1984.
Guðrún Gisladóttir, settur lektor, var
skipuð í hálfa lektorsstöðu í tannvegs-
fræði 1. september 1984.
Björn Ragnarsson tannlæknir var settur í
hálfa lektorsstöðu í tannvegsfræði 1.
september 1984.
Halla Sigurjóns tannlæknir var sett í hálfa
lektorsstöðu í tannfyllingu og tannsjúk-
dómafræði 1. september 1984.
Félagsvísindadeild
Svanur Kristjánsson, Ph.D., dósent, var
settur áfram til að gegna prófessorsemb-
ætti Ólafs R. Grimssonar, sem fékk
framlengt launalaust leyfi frá 15. janúar
1984 til 15. janúar 1985. Enn fremur
var framlengd setning Ólafs Þ. Harðar-
sonar í lektorsstöðu í stjórnmálafræði
sama tímabil. Ráðstöfun þessi var síðan
framlengdtil l.júní 1985.
Stefán Ólafsson lektor var settur til að
gegna prófessorsembætti Þórólfs Þór-
lindssonar, sem fékk launalaust leyfi frá
1. október 1983 til 1. júlí 1984. Jafn-
framt var Elias Héðinsson, fil. dr„ sett-
ur í lektorsembætti Stefáns sama tíma-
bil.
Gisli Pálsson, Ph.D., var settur lektor í
mannfræði 15. september 1982 ogsíðan
skipaður lektor 15. september 1983.
Daniel Benediktsson (András Jablonkay),
settur lektor, var skipaður Iektor í
bókasafnsfræði 1. september 1983.
Lausn frá störfum
Guðfræðideild
Hallgrími Helgasyni, dósent í sálma- og
messusöngfræði og tónflutningi, var
veitt lausn frá dósentsembætti frá 31.