Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 89

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 89
Kennarar háskólans 87 Kristbjörn Tryggvason tók ríkan þátt í félagsmálum stéttar sinnar fyrr á árum, sat í stjórn Læknafélags Reykjavíkur og var formaður þess 1948 — 1950. Þá var hann í stjórn Elli- og örorkutryggingasjóðs lækna frá stofnun hans 1945 og fram til 1976. Hann var kjörinn heiðursfélagi í Læknafé- lagi Reykjavíkur árið 1982. Meðal stéttar- bræðra á Norðurlöndum var Kristbjöm vel þekktur og mikils metinn. Hann sat í stjórn Nordisk pediatrisk Kongres 1967 — 1976 og var þar forseti 1970—1973, en á þeim tíma var þing norrænna barna- lækna haldið hér á landi. Þá var Krist- björn heiðursfélagi í Dansk pediatrisk selskab og barnlákarföreningen í Finn- •andi auk Félags íslenskra barnalækna. Eftir að Kristbjörn lét af störfum prófessors og yfirlæknis árið 1974 undi hann því ekki að setjast í helgan stein, en gerðist héraðslæknir af og til næstu árin. Kristbjörn var ferðagarpur hinn mesti meðan heilsa leyfði og ferðaðist um landið bvert og endilangt í hópi innlendra og er- •endra vina. Öræfin heilluðu hann sér- staklega og braust hann áður fyrr yfir marga torfæruna bæði á Kjalvegi, Fjalla- baksleið, Sprengisandi og Herðubreiðar- slóðum til að kanna eftirsóttan áfanga- stað. Hann undi sér einnig vel við fagra •axveiðiá í hópi góðra kunningja. Kristbjöm Tryggvason var maður ein- arður í framkomu og hreinskiptinn. Hann hafði fastmótaðar skoðanir og átti auðvelt með að taka málefnalega afstöðu. Hann var ákveðinn stjómandi, en harðastur var hann við sjálfan sig. Ólafur Bjarnason Einar Ólafur Sveinsson, fyrrum prófessor forstöðumaður Handritastofnunar ís- ands (er síðar nefndist Stofnun Árna "•agnússonar á íslandi), andaðist 18. apríl Hann var fæddur á Höfðabrekku í Mýr- dal, Vestur-Skaftafellssýslu, 12. desember 1899. Nam norræna málfræði við Háskól- ann í Kaupmannahöfn og lauk þaðan meistaraprófi 1928, ritgerð hans fjallaði um íslenskar og norskar þjóðsögur. Hann varð dr. phil frá Háskóla íslands 1933. Nefnist doktorsritgerð hans Um Njálu, en áður hafði hann gefið út á þýsku mikla rannsókn á íslenskum ævintýrum, Ver- zeichnis islándischer Márchenvarianten, sem var hans fyrsta bók. Auk þess frum- samdi hann marga kafla í íslenskum þjóð- háttum séra Jónasar frá Hrafnagili, er að drjúgum hluta var aðeins til á lausum miðum, og gaf út þá bók 1934 (og síðari útg.). Sinnti hann alla ævi íslenskum þjóð- háttum, ævintýrum og þjóðsögum. Að loknu háskólaprófi fékkst hann við ýmis störf, vann í Landsbókasafni og kenndi við Háskólann í ígripum. Veturinn 1931—32 og haustið 1933 kenndi hann ís- lenskar bókmenntir fyrir Sigurð Nordal prófessor. Hann var bókavörður heimspekideildar 1935—39, og er háskólinn flutti úr Al- þingishúsinu í hina nýju byggingu varð hann fyrsti forstöðumaður Háskólabóka- safns og gegndi því starfi 1940—45. Er embætti háskólabókavarðar var stofnað með lögum var hann skipaður háskóla- bókavörður 1. apríl 1943. Hann var skipaður prófessor í íslensk- um bókmenntum 1. maí 1945, og gegndi hann því embætti þar til hann var skipað- ur forstöðumaður Handritastofnunar ís- lands (Árnastofnunar) og jafnframt pró- fessor í heimspekideild 26. október 1962. Lét hann af þvi embætti fyrir aldurs sakir í árslok 1970. Einar Ólafur var mikill eljumaður og afköst hans á ritvellinum geipileg. Bækur hans um Njálu fjölluðu um textarann- sóknir hans, en hann mótaði einnig rann- sóknir á þjóðfélagslegri undirstöðu íslend- ingasagna. Sagnaritun Oddaverja kom út
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.