Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Síða 101
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs
99
Guðmundur Pétursson, forstöðumaður
Tilraunastöðvar háskólans í meinafræði,
Keldum, sem mættur var á fundinum,
lýsti efni samkomulagsdraganna og skýrði
makaskipti á löndum. Háskólaráð lýsti
yfir fylgi við hin gerðu samkomulagsdrög.
27.01.83
V. Sjóðirog úthlutanir
Sáttmálasjóður
Frá og með þessari Árbók er horfið að
þeirri skipan að birta tölur um úthlutanir
úr Sáttmálasjóði miðað við almanaksárið
í stað háskólaársins áður. Þess ber að
gæta, að í síðustu Árbók var getið úthlut-
ana til loka háskólaárs 1982, en nú eru
birtar heildartölur alls almanaksársins
1982 ásamt árinu 1983.
Þess ber og að geta, að gagnstætt því sem
verið hefur eru tekjur af Háskólabíói ekki
einu tekjur Sáttmálasjóðs, heldur leggur
ríkissjóður einnig sjóðnum til fé, eins og
sést á reikningum hans í 11. kafla hér að
aftan.
Á almanaksárinu 1982 var úthlutað sem
hér segir:
Ferðastyrkir kennara, 62 að tölu, samtals
kr. 439.250.
Ferðastyrkir sérfræðinga á háskólastofn-
unum, 13 að tölu, samtals að upphæð
kr. 48.750.
Kandídatastyrkir, 5 að tölu, samtals að
upphæð kr. 37.500.
Ferkefnastyrkir, 6 að tölu, samtals að
upphæð kr. 60.000.
Á almanaksárinu 1983 var úthlutað sem
hér segir:
Ferðastyrkir kennara, 48 að tölu, samtals
kr. 2.617.297.
Ferðastyrkir sérfrœðinga á háskólastofn-
unum, 19 að tölu, samtals kr. 104.500.
Fandídatastyrkir, 9 að tölu, samtals kr.
99.000.
^erkefnastyrkir, 10 að tölu, samtals kr.
112.500.’
Almanakssjóöur
Til Islenska stærðfræðifélagsins voru
veittar til útgáfu o. fl. kr. 37.800 og til Eðl-
isfræðifélags íslands til útgáfu kr. 50.000.
12.01.84 05.07.84
Columbiasjóöur
Einn styrkur til framhaldsnáms veittur,
að upphæð kr. 60.000. 23.08.84
Fétil frjálsrar
rannsóknastarfsemi
í úthlutunarnefnd „Qár til frjálsrar rann-
sóknastarfsemi" voru kjömir prófessor-
arnir Arnljótur Björnsson og Höskuldur
Þráinsson og Ottó J. Bjömsson dósent
1983; og prófessorarnir Arnljótur Björns-
son og Eggert Briem og Davíð Erlingsson
lektorl984. 14.07.83 30.05.84
Háskólasjóður
Stúdentafélags Reykjavíkur
Staðfest skipulagsskrá sjóðsins var lögð
fram. í stjórn sjóðsins til eins árs frá 1. jan.
1983 að telja voru kjömir dr. Guðmundur
Magnússon rektor og Jónas Hallgrímsson
prófessor. Af hálfu Stúdentafélags Reykja-
víkur voru kjömir Jóhann Már Maríusson
yfirverkfræðingur og Jón E. Ragnarsson
hrl. 09.12.82 13.01.83
Menningar- og framfarasjóöur
Ludvigs Storr
í stjórn sjóðsins til þriggja ára voru
kjömir dr. Guðmundur Magnússon rekt-