Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 107

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 107
Kafiar úr gerðabókum háskólaráðs 105 Lagt fram bréf tannlæknadeildar, dags. 5. mars 1984. Er þar óskað breytinga á 108. gr. reglugerðar háskólans. Um er að ræða að [samkeppnispróf] til inngöngu á 2. námsár miðist við árangur í prófum í lok haustmisseris 1. árs í stað 1. árs prófa. Tillagan var samþykkt með 6 atkvæð- um gegn 4. Ólína Þorvarðardóttir gerði svofellda grein fyrir afstöðu sinni við atkvæða- greiðsluna: „Þar sem ég í grundvallaratrið- um er mótfallin „numerus clausus" er mér engan veginn fært að greiða atkvæði með eða á móti hvers kyns tilfæringum eða hagræðingu á „numerus clausus“.“ Ásgeir Jónsson lagði fram eftirfarandi bókun: „Með því að samþykkja tillögu deildarfundar tannlæknadeildar þess efnis, að réttur stúdenta til framhaldsnáms í tannlæknadeild miðist við árangur prófa í lok haustmisseris 1. árs í stað vormisseris, skapast óvissa um það, hvort 8 nemendur haldi áfram námi á 2. námsári hverju sinni, sem þó er næsta öruggt eins og mál- um er nú háttað. Vegna þessa tel ég, að enn sé verið að herða þær reglur sem hafa gilt um fjöldatakmarkanir í tannlæknadeild, og lýsi mig alfarið á móti þessari breytingu u 108. gr. reglugerðar Háskóla íslands. Einnig má benda á að röð stúdenta hefur °ft breyst frá jólaprófum þar til upp er staðið að afloknum öllum prófum á 1. ári. Ennfremur má draga í efa réttmæti þess að n°ta þann mælikvarða að miða við jóla- Prófin, ef skoðað er það námsefni sem lagt er til grundvallar því að flokka úr þessa til- vonandi tannlækna, og eins má benda á að ^túdent þarf alltaf vissan aðlögunartíma er hann byrjar háskólanám. Eg tel að þessar sífelldu beiðnir um hert- ar höldatakmarkanirséu til þess eins falln- ar aö rýra álit háskólans út á við og skapi siindurlyndi milli nemenda og kennara, sem við venjulegar aðstæður ættu að standa saman að því að gera nám í háskól- anum ánægjulegt og árangursríkt.“ 08.03.84 15.03.84 Eftirfarandi óskaðist bókað, undirritað af Guðvarði Má Gunnlaugssyni, Ólínu Þorvarðardóttur, Mörthu Eiríksdóttur og Ásgeiri Jónssyni: „Á síðasta fundi háskólaráðs, þann 15. mars 1984, var samþykkt tillaga um breyt- ingu á 108. gr. reglugerðar Háskóla íslands í þá veru, að framvegis yrði réttur stúdenta til framhaldsnáms í tannlæknadeild mið- aður við árangur jólaprófa á 1. ári. Nokkr- ar umræður urðu á fundinum og m. a. var rætt um það, hvernig brugðist yrði við þvi ef einhver eða einhverjir þeirra, sem næðu þeim árangri á jólaprófi að mega halda áfram námi, heltust af einhverjum ástæð- um úr lestinni, þannig að færri héldu áfram námi en háskólaráð heimilaði við afgreiðslu ljöldatakmarkanabeiðna tann- læknadeildar. í svari varaforseta tann- læknadeildar kom efnislega fram að þá skapaðist svigrúm til að heimila þeim mun fleiri að halda áfram námi eftir jóla- próf 1. árs ári síðar. Við undirrituð óskum eftir því, að fulltrúi tannlæknadeildar staðfesti þessi ummæli og svar hans verði bókað.“ Málinu var vísað til tannlæknadeildar. 29.03.84 Lögð fram eftirfarandi bókun frá tann- læknadeild vegna bókunar Guðvarðar Más Gunnlaugssonaro. fl. á síðasta fundi: „Tannlæknadeild mun hér eftir sem hingað til leitast við að nýta öll kennslu- rými að fullu. Ef stúdent hættir námi af einhverjum ástæðum er því eðlilegt að fylla það skarð sem þá myndast, sé þess nokkurkostur." 05.04.84 Lagt fram bréf tannlæknadeildar, dags. 25. þ. m. Er þar lagt til að 7 stúdentar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.