Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 120
118
Árbók Háskóla íslands
Fjöldi lána til annarra safna:
1982 1983
Rit lánuð úr Háskólabókasafni til safna
innanlands.................................................. 17 20
Rit lánuð úr Háskólabókasafni til safna
erlendis.................................................... 31 21
Ljósrit látin í té söfnum innanlands ......................... 333 369
Ljósritlátinítésöfnumerlendis ................................. 51 53
Samtals: 432 463
Tvíblöðungur, sem fyrst kom út í ágúst
1981, undir heitinu Millisafnalán, varend-
urútgefmn í ágúst 1983.
UPPLÝSINGAÞJÓNUST A
Upplýsingaþjónusta safnsins er einkum
fólgin í því, að veittar eru upplýsingar og
fyrirspumum svarað í tengslum við útlán
rita. Einnig er allmikið um það, að fyrir-
spumum sé svarað í síma. Þessi þáttur
starfseminnar fer vaxandi.
Safnfrœðsla
Safnfræðslan var rækt með tvennum
hætti. Er þar annars vegar um að ræða
frumkynningu, þar sem bókavörður heim-
sótti stúdenta í kennslustund, flutti fyrir-
lestur og sýndi talskyggnurunur. Síðan var
stúdentum sýnt safnið. Hins vegar er fram-
haldsfræðsla. Þar er kennd heimildaleit og
stúdentar látnir leysa ákveðin verkefni.
Nemendur, sem þátt tóku í safnfræðsl-
unni, voru 1.306 árið 1982, en 1.290 árið
1983.
Leiðarvisir um safnið, fjölblöðungur,
kom út á árinu 1983, í íjórða sinn. Til nota
við safnfræðsluna og til kynningar á safn-
inu voru á tímabilinu gefnir út eigi færri en
37 aðrir leiðbeiningabæklingar. Flestir
varða þeir ritakost einstakra greina. Pistl-
ar frá safninu með ábendingum til notenda
birtust öðru hveiju í Fréttabréfí Háskóla
íslands.
Tölvuleitir
Pantanir á tölvuleitum að upplýsingum
frá erlendum upplýsingamiðstöðvum og
bókasöfnum voru 12 talsins á tímabilinu.
LJÓSRITUN
Yfirlit um Qölda og sölu ljósrita:
1982 1983
Heildarflöldi ljósrita 138.124 134.527
Fjöldi seldra ljósrita 49.689 46.975
Greiðslur fyrir seld ljósrit (þús. kr.) 70 138