Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 157
Guðfræðideild og fræðasviö hennar
155
HALLGRÍMUR HELGASON
Greinar
Friður teður tún og engi. (Tíminn 7. 6.
1983.)
Hratt flýgur skapandi stund. (Tíminn 26.
8. 1983.)
Jón Leifs og staða hans í íslenzkri músík-
sögu. (Tíminn 26. 8. 1983.)
Upprunaleiki og eftirlíking. (Tíminn 29.
10. 1983.)
Framtíðarland hins frjálsa manns. (Tím-
inn29. 12. 1983.)
Jakob Sveinsson yfirkennari, minning. (ís-
lendingaþættirTímans29. 12. 1983.)
[Ritdómur um TÓNMENNTIR 2. hefti,
L—Ö (Tíminn 16. 1 1. 1983 (Sigurður
Steinþórsson.)).]
JÓN SVEINBJÖRNSSON
prófessor
Greinar
Svar við athugasemd. (Merki krossins, 1.
hefti 1983, s. 25-26.)
Umbækur. (Orðið 17 (1983), s. 53-55.)
JÓNAS GÍSLASON
dósent
Bœkur
Stutt ágrip af sögu kristinnar kirkju. I.
hefti. Rv., Háskóli íslands, 1983, 74 s.
(Fjölritað sem handrit.)
Stutt ágrip af sögu kristinnar kirkju. III.
hefti. Rv., Háskóli íslands, 1983, 68 s.
(Fjölritað sem handrit.)
Heimurinn. Kristin frϚi handa grunn-
skólum. (Per K. Bakken og Vesla Jörg-
ensen meðhöfundar.) Rv., Námsgagna-
stofnun Menntamálaráðuneytið, skóla-
rannsóknadeild, 1983. F 1 — 19 s.
Kqflar íbókum
Tuhat vuotte Islannin kirkon historia.
(Den islándska kyrkans historia i tusen
ar-) (I: Suomen Kirkkohistoriallisen
Seuran vuosikirjasta 72. Helsinki,
1982,s. 276-313.)
Make Christ King. (í: Timo Junkkaala
(ritstj.), Evankeliumi keskukseen
(Evangeliet i centrum). Helsinki, Kirj-
aneliö, 1983, s. 33-47.)
Greinar
Molar um Meistara Brynjólf. (Lesb. Mbl.,
2. tbl. 1983, s. 8.)
Nýtt færeyskt sjómannaheimili. (Mbl. 14.
maí 1983.)
Siðbótarmaðurinn Marteinn Lúther.
(Bjarmi 77, 5. tbl. s. 5 — 7 og 6. tbl. s.
5-7.)
Ritdómur
ÍSLAND — svipur lands og þjóðar.
Hjálmar R. Bárðarson. Rv., 1982. (DV
— Dagblaðið Vísir23. desember 1982.)
Þýöing
Mannrán í E1 Salvador. Fausto Bucheli og
J. Robin Maxson. Rv., Salt, 1983, 274
s.
KRISTJÁN BÚASON
dósent
Kafli í bók
Með séra Magnúsi Runólfssyni. (í: Sigurð-
ur Pálsson (ritstj.), Vatnaskógur —
sumarbúðir í 60 ár. Rv., Skógarmenn
KFUM, Bókaútgáfan Salt, 1983, s.
105-129.)
Greinar
Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1. 1. 1901 — d.
12. 3. 1981. Minning. (Mbl. 12. 3.
1981.)
Guðjón Gíslason, f. 15. júní 1902 — d. 24.
júlí 1983. Minning. (Mbl. 5. 8. 1983.)
Ritdómur
Stanley L. Jaki: Science and Creation.
From Eternal Cycles to an Oscillating
Universe. Scottish Academic Press
1974. Edinburgh and London. 367 s.
(Orðið, 17. árg. 1983, s. 55-56.)