Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Síða 158
156
Árbók Háskóla íslands
Þýðingar
Bréf heilags Ignatíusar. (Orðið 17 (1983),
s. 40—44.)
Litskyggnusafn. Þýzk fræði. Svið: Stjórn-
mál, samfélag, efnahagsmál. Einkennis-
tölur: A. I. 7. I og 2. Litskyggnuröð:
Marteinn Lúther, I. Leið Lúthers til sið-
bótarinnar (16 s.) II. Ógnun og festing
siðbótarinnar í sessi (17 s.) Texti: Mar-
tin Brecht. Ritstjórn: Senta Everts-Gri-
gat. Útgefandi: Institut fúr Auslands-
beziehungen, Stuttgart, í samvinnu við
Göthe-Institut, Múnchen 1982. (Þýð-
ingin unnin á vegum Skólarannsóknar-
deildar Menntamálaráðuneytisins.)
ÞÓRIR KR. ÞÓRÐARSON
prófessor
Ritlingar
Hebreskar málfrtxðiskýringar og hugtaka
11. (Handskrifað, fjölfaldað) 1983,40 s.
Fyrstu Ijóðlínurnar i Devtero-Jesaja (Jes.
40.1-8). (Handskrifað, fjölfaldað)
1983,36 s.
Inngangur að Gamla testamenti I. hefti.
Fjölrit 1983, 57 s.
Tímabil höfuðfeðra isögu Hebrea. (2. útg.
endursamin.) Fjölrit 1983,32 s.
Greinar
Skapaði maðurinn Guð? (Viðtal.) (Helg-
arpósturinn 4. ágúst 1983.)
Vitund um grundvallarlög. (Víðförli 2.
maí 1983, s. 7.)
Er trúariðkun í einrúmi úrelt? (Mbl. 13.
12. 1983.)
Lífsgildin og börnin. (Mbl. 8. 6. 83.)
Misskilningur Feykis um kirkjudeildanna
misskilning. (Feykir, ágúst 1983.)
Friðarmálin í brennidepli: ofsóknir í friði.
(Mbl. 31. 12. 1983.)
Um guðfræðistofnun. (Orðið 17 (1983), s.
8-9.)
Viðtöl og greinar um Háskóla íslands í
Lesbók Mbl.: „Þjóðfélagið er ein keðja
þar sem Einbjörn togar í Tvíbjörn. Rætt
við deildarforseta viðskiptadeildar, dr.
Þráin Eggertsson." (12. nóv. 1983, sbr.
ritstjórnargrein Mbl. 14. nóv. s.á.)
„Sjúklingar eru ekki vélar. Rætt við
Jónas Hallgrímsson, prófessor og deild-
arforseta læknadeildar." (26. nóv.
1983.) „Lyf og lífgrös." Rætt við dr.
Vilhjálm Skúlason, prófessor í lyfja-
fræði lyfsala. (3. des. 1983.)
Upphaf almennra þjóðfélagsfræða við
Háskóla íslands. (Árbók H.í. 1969 —
1973, Rv. 1983, s. 126-130.)
Látnir háskólastarfsmenn: Theodór
Skúlason, Pétur Sigurðsson, Finnbogi
Rútur Þorvaldsson, Snorri Hallgríms-
son, Guðmundur Þorláksson, Stein-
grímur J. Þorsteinsson, Jóhann Finns-
son. (Sama rit, s. 102—106.)
Röffel for Redacteuren. (Fréttabréf Há-
skólaíslands25.janúar 1983.)
Minningargreinar
Unnur Ólafsdóttir hannyrðakona. Minn-
ing. (Mbl.26.8. 1983.)
Haraldur Eyjólfsson bóndi. Minning.
(Mbl.27.9. 1983.)
Júlíana Friðriksdóttir, fyrrum yfirhjúkr-
unarkona. Minning. (Mbl. 22. 12.
1983.)
Ritstjórn
Árbók Háskóla íslands 1969—1973. Rv.
1983.
Árbók Háskóla íslands 1980—1981. Rv.
1983.
Erindi og ráðstefnur
BJÖRN BJÖRNSSON
„Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður
á ný ...“ (Flutt á fræðslufundi um trú
og siðgæði í Neskirkju 7. nóvember
1982.)
Civil Religion in Iceland. (Flutt á ráð-
stefnu Lútherska heimssambandsins
um „The Church and Civil Religion in