Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Síða 170
168
Árbók Háskóla íslands
Erindi og ráðstefnur
HELGI VALDIMARSSON
FrϚsluerindi.
Um ónæmiskerfið og ofnæmissjúkdóma.
(Fræðsiufundur hjá Samtökum gegn
asma og ofnæmi, í febrúar 1983.)
Tilurð og meingerð sjálfsofnæmissjúk-
dóma. (Fræðslufundur Læknafélags ís-
lands, 18, mars 1983.)
Onæmiskerfið og blæðingasjúkdómar.
(Aðalfundur Blæðingasjúkdómafélags
íslands, 24. mars 1983.)
Certain aspects of clinical immunology.
(Þing norrænna meinatækna, Reykja-
vík, 24. júní 1983.)
Erindi á vísindaráðstefnum.
Human polyomavirus in pregnancy; a
model for the study of virus reactiva-
tion. (Vorþing Breska ónæmisfræðifé-
lagsins, 6. apríl 1983.)
Enhanced immunogenecity of T depen-
dent antigens in the subarachnoid
space. (Vorþing Breska ónæmisfræðifé-
lagsins, 8. apríl 1983.)
T Iymphocyte subpopulations and HLA-
DR expression in the epidermis and
dermis of psoriatic skin. (Vorþing
Breska ónæmisfræðifélagsins, 8. apríl
1983.)
T cell subpopulations in the blood and
skin of patients with psoriasis. (Vorþing
Breska ónæmisfræðifélagsins, 8. apríl
1983.)
Reactivation of human polyomavirus in
pregnancy. (Vorþing Breska ónæmis-
fræðifélagsins, 8. apríl 1983.)
T cell subsets and DR expression in psori-
atic skin. (Ársþing Norræna ónæmis-
fræðifélagsins 13. apríl 1983.)
Gigtarþættir og horfur í iktsýki. (Lækna-
þing, 21. september 1983.)
íferð og virkni Langerhans fruma og T
eitilfruma í húð sjúklinga með yrjusóra.
(Læknaþing, 21. september 1983.)
Önnurfrceðileg viðfangsefni.
Kjörinn í ritstjórn Scandinavian Journal
of Immunology í ársbyrjun 1983.
Stjórnandi vinnufundar (workshop) um
„Host Defence Mechanisms and Virus
Reactivation“ á Vorþingi Breska
ónæmisfræðifélagsins, 6. apríl 1983.
Stjórnandi vinnufundar (workshop) um
klíníska ónæmisfræði á 14. ársþingi
Norræna ónæmisfræðifélagsins,
Beitostolen, Noregi, 12. apríl 1983.
Ráðinn gistiprófessor við St. Mary’s
læknaskólann í London til 2ja ára, frá
júlí 1983.
Andmælandi við doktorspróf Aine Hass-
ett við háskólann í Dublin í júlí 1983.
Vann í dómnefnd til að meta hæfi um-
sækjenda um prófessorsstöðu í frumu-
líffræði við líffræðiskor verkfræði- og
raunvísindadeildar.
Annað
Háskólinn sem vísindastofnun. (Erindi á
ráðstefnu BHM um „Rannsóknir á Is-
landi“, í Norræna húsinu, 5. nóvember
1983.)