Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Síða 173
Læknadeild og fræðasviö hennar
171
TÓMAS HELGASON
prófessor
Kaflar í bókum
Preface. (I: Tómas Helgason (ritstj.),
Methodology in evaluation of psychiat-
ric treatment. Cambridge, The Cam-
bridge University Press, 1983, s.
XVI-XVII.)
Epidemiology of mental disorders in the
aged in Iceland. (í: Gudmund Magnus-
sen, Johannes Nielsen og Jörgen Buch
(ritstj.), Epidemiology and Prevention
ofMental Illness in OldAge. (Hallgrím-
ur Magnússon meðhöfundur.) Helle-
rup, Nordisk Samrád for Eldreaktivitet
i samarbejde med EGV, 1983, s.
29-33.)
Greinar
Sinnslidelsenes epidemiologi hos eldre i
Island. (Hallgrímur Magnússon með-
höfundur.) (Læknablaðið, fylgirit nr.
l6,Rv. 1983, s. 205—215.)
Talning geð- og taugasjúklinga á Islandi
15. mars 1953. (Læknablaðið, fylgirit
nr. 17, Rv. 1983, s. 8-18.)
Samanburður á persónuleika og streitu-
þáttum í starfi togarasjómanna og
verksmiðjustarfsmanna. (Sama rit, s.
75-81.)
Nýgengi drykkjusýki og áfengismisnotk-
unar. (Sama rit, s. 82 — 88.)
Stutt ágrip af sögu Kleppsspítalans. (Sama
rit, s. 3 — 7.)
Aukning innlagna á sjúkrahús vegna
áfengis- og vímuefnaneyslu á árunum
1974-1981. (Sama rit, s. 90-99.)
Faraldsfræði og geðvernd. (Sama rit, s.
109-112.)
Breytingar á starfsemi geðsjúkrahúsa á Is-
landi og möguleikar á annarri þjónustu.
(Sama rit, s. 113 — 117.)
Ritstjórn
Læknablaðið, fylgirit nr. 17: Kleppsspítal-
inn75ára 1907—1982 (ritstjóri).
Acta Psychiatrica Scandinavica (í rit-
stjórn).
Neuropsychobiology (í ritstjórn).
Scandinavian Journal of Social Medicine
(í ritstjórn).
Methodology in evaluation of psychiatric
treatment, Cambridge, The Cambridge
University Press, 1983 (ritstjóri).
Erindi og ráðstefnur
GYLFI ÁSMUNDSSON
Stressfaktorer i trálerfiskeres arbejde.
(VII. Nordiska Kongressen i Social
Medicine, Reykjavík 2.-4. júní 1983.)
(Meðhöfundur: Tómas Helgason.)
Accidents and alcohol consumption. (In-
ternational Conference on Prevention
of Alcohol-Related Problems, Reykja-
vík 26. — 30. september 1983.)
TÓMAS HELGASON
Needed Areas of Research in Long-term
Treatment of Functional Psychoses. In-
troduction. (Erindi á fundi European
Medical Research Councils á Ítalíu, 9.
maí 1983.)
Alkohol misbrugets epidemiology. (Erindi
á Nordisk kongress i socialmedicin í
Reykjavík, 2. júní 1983.) (Erindi um
sama efni flutt á fundi norrænna áfeng-
iseinkasala í Reykjavík, 13. júní 1983.)
Prevalence of Alcohol Abuse and Spon-
taneous Remission. (Erindi á 7. al-
þjóðaþingi geðlækna í Vín, 11, —16.
júní 1983.)
Average Alcohol Consumption and Inci-
dence of Alcoholism. (Erindi á 7. al-
þjóðaþingi geðlækna í Vín, 11,—16.
júní 1983.)
The Mental Health of Octogenarians
(ásamt Hallgrími Magnússyni). (Erindi
á 7. alþjóðaþingi geðlækna í Vín,
11.—16. júní 1983.)