Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 174
172
Árbók Háskóla íslands
Stressfaktorer i trawlerfiskeres arbejde
(ásamt Gylfa Ásmundssyni). (Erindi á
VII. Nordisk kongress i socialmedicin í
Reykjavík, 3. júní 1983.)
Forlöbet af manio-depressiva psykoser,
nevroser og alkoholisme diagnostiseret
för 60 árs alder (ásamt Hallgrími Magn-
ússyni). (Erindi á VII. Nordisk kongress
i socialmedicin í Reykjavík, 3. júní
1983.)
Epidemiological Studies — The Neces-
sary Basis for Prevention of Alcohol
Abuse. (Erindi á ráðstefnu International
Council on Alcohol and Addictions,
Reykjavík, 26. september 1983.)
Læknar og stjórnun. (Erindi á afmælis-
fundi Læknanemafélagsins 29. október
1983.)
St. Jósefsspítali, Landakoti
Ritskrá
GUÐMUNDUR BJÖRNSSON
prófessor
Bók
Compendium meö fyrirlestrum í augn-
sjúkdómafrœði. Endurskoðuð útgáfa.
Fjölrit 1983, 96 s.
Kafli i bók
Ársskýrsla göngudeildar augndeildar
Landakotsspítala 1982. (í: Ársskýrsla
Sjálfseignarstofnunar St. Jósefsspitala,
Landakoti, 1982. Rv. 1982, s. 61—62.)
Greinar
Augnskoðun. (Læknaneminn 35,1—2,
1982, s. 5—15.)
Áverkar á augu. (Guðmundur Viggósson,
augnlæknir, meðhöfundur.) (Lækna-
neminn 35,3—4, 1982, s. 16—28.)
Sjóngallar ljögurra ára barna. (Guðmund-
ur Viggósson, María Heiðdal og Hall-
dór Hansen meðhöfundar.) (Lækna-
blaðið 69,5, 1983, s. 140-145.)
Fréttapistill frá augndeild Landakotsspít-
ala. (Læknablaðið. Fréttabréf lækna
1,4, 1983,s. 11-14.)
Visual impairment of elderly pcople in
Iceland: Causes, prevalence and pre-
ventive measures. (Læknablaðið 1983,
Fylgirit 16 (Femte Nordiska Kongress-
en i Gerontologi 2. júní 1981), s.
88-91.)
Nýsigögn (audio-visual programs)
Rangeygð og starfræn sjóndepra. (Nám-
skeið fyrir læknanema og hjúkrunar-
fræðinga. 64 litskyggnur, 1 snælda. Þýtt
og staðfært. Fjölritaðir bæklingar
1983.)
Glákusjúkdómar. (Námskeið fyrir lækna-
nema og hjúkrunarfræðinga. 71 lit-
skyggna, 1 snælda. Þýtt og staðfært.
Fjölritaðurbæklingur 1983.)
Sykursýkibreytingar í augnbotnum.
(Námskeið fyrir lækna og læknanema.
49 litskyggnur, 1 snælda. Þýtt og stað-
fært. Fjölritaðurbæklingur 1983.)
Ritstjórn
Acta Ophthalmologica (í ritstjóm).
Erindi og ráðstefnur
GUÐMUNDUR BJÖRNSSON
Hlutverk heilsugæslulækna í augnlæknis-
þjónustu. (Læknaþing sept. 1983.)
Fyrstu niðurstöður glákukönnunar 1982.
(Fræðslufundur Augnlæknafélags ís-
lands, okt. 1983.)