Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 179
Læknadeild og fræöasvið hennar
177
tor), Viruses and Demyelinating Dis-
eases. Academic Press, London,
111 —124, 1983.)
Fjölrit
JON ELDON: Þungmálmar í mosa,
jarðvegi og regnvatni í nágrenni
Grundartanga 1978 og 1979. (Líffræði-
stofnun Háskólans. Fjölrit nr. 19, 24 s.,
1983.)
Viðtal
GUÐMUNDUR PÉTURSSON, PÁLL
A. PÁLSSON: ísland er eina landið í
heiminum þar sem mæðiveiki hefur
verið útrýmt. (Viðtal við Guðmund
Pétursson og Pál A. Pálsson um Til-
raunastöðina á Keldum og starfsemi
hennar.) (Freyr 1983.)
Útdrcettir
BALDUR SÍMONARSON: A new meth-
od for assaying pepsin activity by meas-
uring the hydrolysis of APD substrate
with TNBS. (15th FEBS Meeting,
Brussels, 24.-29. July 1983. Abstracts,
205.) (Erindi um sama efni einnig hald-
ið við Fakultát fiir Chemie, Háskól-
anum í Bielefeld, V.-Þýskalandi, 15.
júlí 1983.)
GUÐMUNDUR PÉTURSSON: Virus-
Neutralizing Activity in Experimental
Visna. Restrictions to Highly Charged
Molecules within the IgGl Immuno-
globulin Subclass. (XIV Annual Meet-
ing of the Scandinavian Society of
Immunology. Beitostolen, 11.—14.
apríl 1983, Noregi.)
Ritstjórn
EGGERT GUNNARSSON: í ritstjórn
Eiðfaxa.
EGGERT GUNNARSSON: Ritstjóri
Dýralæknaritsins.
GUÐMUNDUR GEORGSSON: í rit-
nefnd Acta Pathologica, Microbiologica
et Immunologica Scandinavica. Section
A. Pathology.
GUÐMUNDUR PÉTURSSON: í rit-
stjórn Acta Pathologica, Microbiolog-
ica et Immunologica Scandinavica.
Section C. Immunology.
PÁLL A. PÁLSSON: f ritstjórn Acta Vet-
erinaria Scandinavica.
Námsbraut í hjúkrunarfræði
Ritskrá
ingibjörg sigmundsdóttir
lektor
Grein
Heilbrigðisfræðsla. (Curator 7 (1), 1983,
6-8.)
Erindi og ráöstefnur
INGIBJÖRG SIGMUNDSDÓTTIR
Atvinna og heilbrigði. (Námskeið á veg-
um Verzlunarmannafélags Reykjavík-
ur, haldið í september 1982 og janúar
ogseptember 1983.)
Þroski unglinga. (Námskeið fyrir foreldra
unglinga á Seltjamamesi, 8. mars
1983.)
Heilbrigðisfræðsla. (Ráðstefna Félags há-
skólamenntaðra hjúkrunarfræðinga, 5.
nóvember 1983.)